Telur brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2020 13:18 Kristrún Frostadóttir aðalhagfræðingur Kviku banka. Vísir/Baldur Hrafnkell Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna. Kristrún Mjöll Frostadóttir aðalhagfræðingur Kvikubanka, skrifaði grein í vikunni þar sem hún fjallaði um þá bjargbrún sem 30 þúsund einstaklingar stefndu fram af um mánaðarmótin vegna kjaraskerðinga sem þeir yrðu fyrir. Þessi hópur hafði verið á uppsagnafresti og tekjutengdum bótum og sá fram á mikinn tekjumissi. Ríkið hafi hins vegar rétt hlut þeirra með því að framlengja hlutabótaleiðina og lengja tímabil tekjutendra atvinnuleysisbóta í sex mánuði. Kristrún ræddi þessi mál í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðu fyrirtækja. Í vikunni kom fram í máli Seðlabankastjóra að aðeins eitt brúarlán hefði verið veitt og sagði Kristrún að það hefði verið viðbúið. „Flest fyrirtæki sem vantar pening í dag, þau vantar pening vegna þess að þau lentu í tekjutapi. Og það að skuldsetja sig fyrir tekjutapi það bara meikar engan veginn sens. Vandinn með brúarlánin lá fyrir algjörlega frá upphafi. Það var ekki lánsfjármögnun sem vantaði. Það vantaði eigið fé inn, það vantaði styrki inn. Ef að þú ætlar að fara í þá vegferð þá var það alltaf það sem til þurfti. Þetta var að mínu mati dauðadæmt frá upphafi með þessu brúarlán. Það hefur sýnt sig algjörlega núna að það skiptir engu máli hvað peningastefnan gerir ef fólk hefur ekki áhuga á því að taka lán og það sér ekki út fyrir óvissu,“ sagði Kristrún en hlusta má á viðtalið allt í heild sinni hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna. Kristrún Mjöll Frostadóttir aðalhagfræðingur Kvikubanka, skrifaði grein í vikunni þar sem hún fjallaði um þá bjargbrún sem 30 þúsund einstaklingar stefndu fram af um mánaðarmótin vegna kjaraskerðinga sem þeir yrðu fyrir. Þessi hópur hafði verið á uppsagnafresti og tekjutengdum bótum og sá fram á mikinn tekjumissi. Ríkið hafi hins vegar rétt hlut þeirra með því að framlengja hlutabótaleiðina og lengja tímabil tekjutendra atvinnuleysisbóta í sex mánuði. Kristrún ræddi þessi mál í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðu fyrirtækja. Í vikunni kom fram í máli Seðlabankastjóra að aðeins eitt brúarlán hefði verið veitt og sagði Kristrún að það hefði verið viðbúið. „Flest fyrirtæki sem vantar pening í dag, þau vantar pening vegna þess að þau lentu í tekjutapi. Og það að skuldsetja sig fyrir tekjutapi það bara meikar engan veginn sens. Vandinn með brúarlánin lá fyrir algjörlega frá upphafi. Það var ekki lánsfjármögnun sem vantaði. Það vantaði eigið fé inn, það vantaði styrki inn. Ef að þú ætlar að fara í þá vegferð þá var það alltaf það sem til þurfti. Þetta var að mínu mati dauðadæmt frá upphafi með þessu brúarlán. Það hefur sýnt sig algjörlega núna að það skiptir engu máli hvað peningastefnan gerir ef fólk hefur ekki áhuga á því að taka lán og það sér ekki út fyrir óvissu,“ sagði Kristrún en hlusta má á viðtalið allt í heild sinni hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira