Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 10:31 Guðjón Valur Sigurðsson ræðir við leikmenn sína á æfingu Gummersbach. mynd/@vflgummersbach Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. Þetta segir Timm Schneider sem Guðjón Valur valdi sem fyrirliða þýska handknattleiksliðsins Gummersbach. Liðið er talið líklegt til að berjast um efstu sætin í 2. deild í vetur. Guðjón lagði skóna á hilluna í vor eftir glæstan feril og mun nú reyna sig við þjálfun í fyrsta sinn. „Hann er mjög yfirvegaður. Maður sér það strax að Goggi [Guðjón Valur] veit nákvæmlega hvað hann vill. Það er gott. Hann er frábær týpa og hugsunarhátturinn er enn mjög líkur þeim sem leikmenn hafa. Hann veit hvað það er sem drífur leikmenn áfram og getur aðlagað sig að því. Sumir, sem hafa þjálfað í 15-16 ár, geta þetta ekki lengur,“ sagði Schneider við Handball World. Hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta „Mér finnst frábært hvernig hann kemur fram við hvern og einn leikmann og hugmyndir hans um leikinn eru líka góðar. Goggi var einn metnaðarfyllsti leikmaður sem ég hef spilað á móti og hann er eins í þjálfuninni. Þessu þurfa margir að venjast. Við erum með marga unga leikmenn sem eru á fyrsta eða öðru ári sínu sem atvinnumenn og það verður spennandi að sjá hversu fljótir þeir verða að aðlagast og hvernig við vinnum saman að því sem hann hefur í huga,“ sagði Schneider. Hann ítrekaði að það væri kostur frekar en galli að Guðjón hugsaði enn að miklu leyti líkt og leikmaður: „Það er klárlega kostur. Goggi hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta og það getur enginn snúið á hann hvað það varðar. Þess vegna veit hann líka nákvæmlega hvernig leikmönnum líður í ákveðnum aðstæðum og hvernig á að takast á við það.“ Þýski handboltinn Tengdar fréttir Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20. ágúst 2020 08:15 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. Þetta segir Timm Schneider sem Guðjón Valur valdi sem fyrirliða þýska handknattleiksliðsins Gummersbach. Liðið er talið líklegt til að berjast um efstu sætin í 2. deild í vetur. Guðjón lagði skóna á hilluna í vor eftir glæstan feril og mun nú reyna sig við þjálfun í fyrsta sinn. „Hann er mjög yfirvegaður. Maður sér það strax að Goggi [Guðjón Valur] veit nákvæmlega hvað hann vill. Það er gott. Hann er frábær týpa og hugsunarhátturinn er enn mjög líkur þeim sem leikmenn hafa. Hann veit hvað það er sem drífur leikmenn áfram og getur aðlagað sig að því. Sumir, sem hafa þjálfað í 15-16 ár, geta þetta ekki lengur,“ sagði Schneider við Handball World. Hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta „Mér finnst frábært hvernig hann kemur fram við hvern og einn leikmann og hugmyndir hans um leikinn eru líka góðar. Goggi var einn metnaðarfyllsti leikmaður sem ég hef spilað á móti og hann er eins í þjálfuninni. Þessu þurfa margir að venjast. Við erum með marga unga leikmenn sem eru á fyrsta eða öðru ári sínu sem atvinnumenn og það verður spennandi að sjá hversu fljótir þeir verða að aðlagast og hvernig við vinnum saman að því sem hann hefur í huga,“ sagði Schneider. Hann ítrekaði að það væri kostur frekar en galli að Guðjón hugsaði enn að miklu leyti líkt og leikmaður: „Það er klárlega kostur. Goggi hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta og það getur enginn snúið á hann hvað það varðar. Þess vegna veit hann líka nákvæmlega hvernig leikmönnum líður í ákveðnum aðstæðum og hvernig á að takast á við það.“
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20. ágúst 2020 08:15 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Sjá meira
Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20. ágúst 2020 08:15
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30
Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02
Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38
Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30
Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00