Segir íslensk tryggingafélög okra á bíleigendum því þau komist upp með það Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2020 10:17 FÍB segir íslenska ökumenn sitja uppi með mun hærri gjöld en ökumenn á hinum Norðurlöndunum. Vísir/Vilhelm Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir bílatryggingar hér á landi allt frá helmingi til tvöfalt dýrari en á hinum Norðurlöndunum. Vísar félagið í eigin úttekt og segir engar skýringar á því hvers vegna munurinn sé svona mikill, íslenskum bíleigendum í óhag. Skoðun á aðstæðum í Danmörku hafi leitt í ljós að þar séu bílar dýrari en hér á landi og laun svipuð. Samt séu íslensku bílatryggingarnar 57-97% dýrari en þær dönsku. Danskt tryggingafélag innheimti rúmlega 97 þúsund króna iðgjald á móti 153 til 192 þúsund króna iðgjaldi íslensku félaganna. Hér má sjá tilboð sem FÍB fékk í VW Golf eTSI 150 hjá fjórum íslenskum tryggingafélögum og tryggingafélögum á hinum Norðurlöndunum. FÍB segir einu skýringuna þá að íslensk tryggingafélög okri á bíleigendum vegna þess að þau komist upp með það. Engin raunveruleg samkeppni ríki á milli félaganna og hafi aldrei gert. Fjármálaeftirlit Seðlabankans beinlínis hvetji félögin til að hafa sem hæst iðgjöld. „Þessum ofteknu iðgjöldum er safnað í tugmilljarða króna sjóði sem tryggingafélögin ávaxta í þágu eigenda sinna,“ segir í umfjöllun FÍB. FÍB segist við skoðun sína hafa tekið hliðstæð dæmi um bíltegundir og fjölskylduaðstæður, til að fá sem réttastan samanburð. Óskað hafi verið eftir iðgjaldatilboðum í VW Golf annars vegar og Toyota RAV hins vegar. Hér til hliðar má sjá töflu yfir iðgjöldin sem tryggingafélög á Norðurlöndunum buðu í Golfinn. Bílar Tryggingar Neytendur Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir bílatryggingar hér á landi allt frá helmingi til tvöfalt dýrari en á hinum Norðurlöndunum. Vísar félagið í eigin úttekt og segir engar skýringar á því hvers vegna munurinn sé svona mikill, íslenskum bíleigendum í óhag. Skoðun á aðstæðum í Danmörku hafi leitt í ljós að þar séu bílar dýrari en hér á landi og laun svipuð. Samt séu íslensku bílatryggingarnar 57-97% dýrari en þær dönsku. Danskt tryggingafélag innheimti rúmlega 97 þúsund króna iðgjald á móti 153 til 192 þúsund króna iðgjaldi íslensku félaganna. Hér má sjá tilboð sem FÍB fékk í VW Golf eTSI 150 hjá fjórum íslenskum tryggingafélögum og tryggingafélögum á hinum Norðurlöndunum. FÍB segir einu skýringuna þá að íslensk tryggingafélög okri á bíleigendum vegna þess að þau komist upp með það. Engin raunveruleg samkeppni ríki á milli félaganna og hafi aldrei gert. Fjármálaeftirlit Seðlabankans beinlínis hvetji félögin til að hafa sem hæst iðgjöld. „Þessum ofteknu iðgjöldum er safnað í tugmilljarða króna sjóði sem tryggingafélögin ávaxta í þágu eigenda sinna,“ segir í umfjöllun FÍB. FÍB segist við skoðun sína hafa tekið hliðstæð dæmi um bíltegundir og fjölskylduaðstæður, til að fá sem réttastan samanburð. Óskað hafi verið eftir iðgjaldatilboðum í VW Golf annars vegar og Toyota RAV hins vegar. Hér til hliðar má sjá töflu yfir iðgjöldin sem tryggingafélög á Norðurlöndunum buðu í Golfinn.
Bílar Tryggingar Neytendur Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira