Draumalið Seinni bylgjunnar: Gústi vann með yfirburðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 17:45 Varla veikan blett að finna á liði Gústa. Seinni bylgjan Það þurfti enga framlengingu til að sjá hvaða lið bar sigur úr bítum í draumaliðs keppni sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Ágúst Þór Jóhannesson [Gústi] vann yfirburðarsigur. Þannig er mál með vexti að sérfræðingar Seinni bylgjunanr völdu hver og einn sitt draumalið en lið Gústa má sjá hér að ofan. Allir þeir leikmenn sem hafa leikið handbolta í efstu deild hér á landi komu til greina og eina reglan er sú aðeins er hægt að velja hvern og einn leikmann einu sinni. Kosið var á samfélagsmiðlum Seinni bylgjunnar og lauk henni nú í hádeginu í dag. Þar stóð Gústi uppi sem sigurvegari Skotið var á Gústa er valið stóð yfir vegna aldurs þeirra leikmanna sem hann valdi. Hélt hann sig við leikmenn sem voru ef til vill upp á sitt besta fyrir aldamót. "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Almenningur var hins vegar á því að lið Gústa bæri höfuð og herðar yfir hin fimm liðin sem völd voru. Alls fékk Gústi 350 like á sitt lið ásamt 40 ummælum. „Það er ljóst að gullaldarlið Bogdans á stóran sess enn í hjarta þjóðarinnar enda er liðið hans Gústa borið uppi af lykilmönnum landsliðsins á níunda áratugnum. Ekki fékk liðið svo slakan liðsstyrk í Patta Jóh, Einari Baldvini og Hlyni Morthens. Jóhann Ingi Gunnarsson var svo þjálfari í þessu sigurliði Gústa,“ segir á Facebook-síðu Seinni bylgjunnar um úrslitin. „Það var aðeins Einar Andri sem veitti Gústa smá samkeppni með skemmtilegu liði þar sem FH-ingar eru áberandi og fengu frábæran liðsstyrk frá Alla Gísla, Bjarka Sig og Haukamanninum Ásgeiri Erni sem var óvænt val í Kaplakrika-lið Einars Andra. Það vakti óneitanlega athygli hversu fá atkvæði frábært lið Ásgeirs Arnar fékk en þar eru fjórir silfurdrengir og Gummi Gumm að þjálfa. Samt fékk liðið fæst atkvæði. Svona kemur 2020 sífellt á óvart.“ Þá er kosningu lokið en það var Bogdan-liðið hans Gústa Jóh sem rúllaði upp kosningunni. Gústi fékk yfir 350 like og 40...Posted by Seinni bylgjan on Wednesday, December 2, 2020 Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01 Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Sjá meira
Þannig er mál með vexti að sérfræðingar Seinni bylgjunanr völdu hver og einn sitt draumalið en lið Gústa má sjá hér að ofan. Allir þeir leikmenn sem hafa leikið handbolta í efstu deild hér á landi komu til greina og eina reglan er sú aðeins er hægt að velja hvern og einn leikmann einu sinni. Kosið var á samfélagsmiðlum Seinni bylgjunnar og lauk henni nú í hádeginu í dag. Þar stóð Gústi uppi sem sigurvegari Skotið var á Gústa er valið stóð yfir vegna aldurs þeirra leikmanna sem hann valdi. Hélt hann sig við leikmenn sem voru ef til vill upp á sitt besta fyrir aldamót. "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Almenningur var hins vegar á því að lið Gústa bæri höfuð og herðar yfir hin fimm liðin sem völd voru. Alls fékk Gústi 350 like á sitt lið ásamt 40 ummælum. „Það er ljóst að gullaldarlið Bogdans á stóran sess enn í hjarta þjóðarinnar enda er liðið hans Gústa borið uppi af lykilmönnum landsliðsins á níunda áratugnum. Ekki fékk liðið svo slakan liðsstyrk í Patta Jóh, Einari Baldvini og Hlyni Morthens. Jóhann Ingi Gunnarsson var svo þjálfari í þessu sigurliði Gústa,“ segir á Facebook-síðu Seinni bylgjunnar um úrslitin. „Það var aðeins Einar Andri sem veitti Gústa smá samkeppni með skemmtilegu liði þar sem FH-ingar eru áberandi og fengu frábæran liðsstyrk frá Alla Gísla, Bjarka Sig og Haukamanninum Ásgeiri Erni sem var óvænt val í Kaplakrika-lið Einars Andra. Það vakti óneitanlega athygli hversu fá atkvæði frábært lið Ásgeirs Arnar fékk en þar eru fjórir silfurdrengir og Gummi Gumm að þjálfa. Samt fékk liðið fæst atkvæði. Svona kemur 2020 sífellt á óvart.“ Þá er kosningu lokið en það var Bogdan-liðið hans Gústa Jóh sem rúllaði upp kosningunni. Gústi fékk yfir 350 like og 40...Posted by Seinni bylgjan on Wednesday, December 2, 2020
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01 Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Sjá meira
Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik