Bóluefni Pfizer og BioNTech fær neyðarleyfi í Bandaríkjunum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. desember 2020 09:47 Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að fyrsta bólusetningin muni fara fram „innan sólarhrings. Getty/Rafael Henrique Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt neyðarleyfi fyrir bóluefni Pfizer og BioNTech gegn covid-19. Stofnunin segir leyfið marka stórt skref í baráttunni við heimsfaraldurinn sem hefur kostað um 295 þúsund mannslíf í Bandaríkjunum. Bóluefnið, sem veitir allt að 95% vörn gegn covid-19, reyndist samkvæmt úttekt stofnunarinnar vera bæði öruggt og árangursríkt. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að fyrsta bólusetningin muni fara fram „innan sólarhrings.“ „Í dag hefur þjóðin okkar náð læknisfræðilegu kraftaverki,“ sagði Trump. „Við höfum framleitt öruggt og árangursríkt bóluefni á aðeins níu mánuðum.“ Áður en tilkynnt var um það í gærkvöldi að leyfið væri í höfn hafði Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna sætt töluverðum þrýstingi af hálfu Bandaríkjastjórnar um að heimila notkun bóluefnisins. Stephen Hahn, forstjóri stofnunarinnar, hafði að því er fjölmiðlar vestanhafs greindu frá, verið beðinn um að veita leyfi fyrir bóluefninu í síðasta lagi á föstudag, eða að öðrum kosti láta af störfum. Sjálfur hefur hann sagt þetta vera ósatt. Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, hafði áður sagt í samtali við fjölmiðla að ráðuneyti hans hyggðist vinna með Pfizer að því að koma bólusetningu af stað strax á mánudag eða þriðjudag. Neyðarleyfi fyrir notkun bóluefnis Pfizer hefur þegar verið samþykkt í Bretlandi, Kanada, Barein og Sádí-Arabíu. Líkt og í þeim ríkjum er gert ráð fyrir að fyrstu skammtar bóluefnisins verði gefnir öldruðum, heilbrigðisstarfsfólki og neyðarviðbragðsaðila. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Bóluefnið, sem veitir allt að 95% vörn gegn covid-19, reyndist samkvæmt úttekt stofnunarinnar vera bæði öruggt og árangursríkt. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að fyrsta bólusetningin muni fara fram „innan sólarhrings.“ „Í dag hefur þjóðin okkar náð læknisfræðilegu kraftaverki,“ sagði Trump. „Við höfum framleitt öruggt og árangursríkt bóluefni á aðeins níu mánuðum.“ Áður en tilkynnt var um það í gærkvöldi að leyfið væri í höfn hafði Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna sætt töluverðum þrýstingi af hálfu Bandaríkjastjórnar um að heimila notkun bóluefnisins. Stephen Hahn, forstjóri stofnunarinnar, hafði að því er fjölmiðlar vestanhafs greindu frá, verið beðinn um að veita leyfi fyrir bóluefninu í síðasta lagi á föstudag, eða að öðrum kosti láta af störfum. Sjálfur hefur hann sagt þetta vera ósatt. Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, hafði áður sagt í samtali við fjölmiðla að ráðuneyti hans hyggðist vinna með Pfizer að því að koma bólusetningu af stað strax á mánudag eða þriðjudag. Neyðarleyfi fyrir notkun bóluefnis Pfizer hefur þegar verið samþykkt í Bretlandi, Kanada, Barein og Sádí-Arabíu. Líkt og í þeim ríkjum er gert ráð fyrir að fyrstu skammtar bóluefnisins verði gefnir öldruðum, heilbrigðisstarfsfólki og neyðarviðbragðsaðila.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira