Bóluefni Pfizer og BioNTech fær neyðarleyfi í Bandaríkjunum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. desember 2020 09:47 Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að fyrsta bólusetningin muni fara fram „innan sólarhrings. Getty/Rafael Henrique Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt neyðarleyfi fyrir bóluefni Pfizer og BioNTech gegn covid-19. Stofnunin segir leyfið marka stórt skref í baráttunni við heimsfaraldurinn sem hefur kostað um 295 þúsund mannslíf í Bandaríkjunum. Bóluefnið, sem veitir allt að 95% vörn gegn covid-19, reyndist samkvæmt úttekt stofnunarinnar vera bæði öruggt og árangursríkt. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að fyrsta bólusetningin muni fara fram „innan sólarhrings.“ „Í dag hefur þjóðin okkar náð læknisfræðilegu kraftaverki,“ sagði Trump. „Við höfum framleitt öruggt og árangursríkt bóluefni á aðeins níu mánuðum.“ Áður en tilkynnt var um það í gærkvöldi að leyfið væri í höfn hafði Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna sætt töluverðum þrýstingi af hálfu Bandaríkjastjórnar um að heimila notkun bóluefnisins. Stephen Hahn, forstjóri stofnunarinnar, hafði að því er fjölmiðlar vestanhafs greindu frá, verið beðinn um að veita leyfi fyrir bóluefninu í síðasta lagi á föstudag, eða að öðrum kosti láta af störfum. Sjálfur hefur hann sagt þetta vera ósatt. Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, hafði áður sagt í samtali við fjölmiðla að ráðuneyti hans hyggðist vinna með Pfizer að því að koma bólusetningu af stað strax á mánudag eða þriðjudag. Neyðarleyfi fyrir notkun bóluefnis Pfizer hefur þegar verið samþykkt í Bretlandi, Kanada, Barein og Sádí-Arabíu. Líkt og í þeim ríkjum er gert ráð fyrir að fyrstu skammtar bóluefnisins verði gefnir öldruðum, heilbrigðisstarfsfólki og neyðarviðbragðsaðila. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira
Bóluefnið, sem veitir allt að 95% vörn gegn covid-19, reyndist samkvæmt úttekt stofnunarinnar vera bæði öruggt og árangursríkt. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að fyrsta bólusetningin muni fara fram „innan sólarhrings.“ „Í dag hefur þjóðin okkar náð læknisfræðilegu kraftaverki,“ sagði Trump. „Við höfum framleitt öruggt og árangursríkt bóluefni á aðeins níu mánuðum.“ Áður en tilkynnt var um það í gærkvöldi að leyfið væri í höfn hafði Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna sætt töluverðum þrýstingi af hálfu Bandaríkjastjórnar um að heimila notkun bóluefnisins. Stephen Hahn, forstjóri stofnunarinnar, hafði að því er fjölmiðlar vestanhafs greindu frá, verið beðinn um að veita leyfi fyrir bóluefninu í síðasta lagi á föstudag, eða að öðrum kosti láta af störfum. Sjálfur hefur hann sagt þetta vera ósatt. Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, hafði áður sagt í samtali við fjölmiðla að ráðuneyti hans hyggðist vinna með Pfizer að því að koma bólusetningu af stað strax á mánudag eða þriðjudag. Neyðarleyfi fyrir notkun bóluefnis Pfizer hefur þegar verið samþykkt í Bretlandi, Kanada, Barein og Sádí-Arabíu. Líkt og í þeim ríkjum er gert ráð fyrir að fyrstu skammtar bóluefnisins verði gefnir öldruðum, heilbrigðisstarfsfólki og neyðarviðbragðsaðila.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira