Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 14:30 Anton Rúnarsson, leikmaður topplið Vals í Olís-deild karla handbolta, segir að það væri afar svekkjandi ef tímabilið yrði flautað af vegna kórónuveirunnar, m.a. vegna þess að Valsmenn eru komnir í 8-liða úrslit EHF-bikarsins. Hann segir að leikmenn hafi þó fullan skilning á þeirri fordæmalausu stöðu sem upp er komin. „Það yrði mikið högg. Við höfum haft þvílíkt mikið fyrir því að fara í þessa keppni, fjáraflanir og fleira. Það er mikill tími á bak við Evrópukeppnina,“ sagði Anton í Seinni bylgjunni í gær. „Staðan er mjög skrítin. Öll lið eru búin að æfa í 8-9 mánuði og leggja þvílíkan tíma í þetta. Það yrði synd ef þetta yrði flautað af en auðvitað höfum við 100% skilning á hvernig staðan er. Þess vegna er gott að bíða aðeins og sjá hvernig þróunin verður næstu vikur.“ Í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins átti Valur að mæta norska liðinu Halden. Tímabilið í Noregi hefur verið blásið af og Svíar fóru sömu leið í gær. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00 Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16. mars 2020 21:16 Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16. mars 2020 20:38 Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13. mars 2020 19:10 Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13. mars 2020 19:00 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35 Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 10:45 Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 13:06 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira
Anton Rúnarsson, leikmaður topplið Vals í Olís-deild karla handbolta, segir að það væri afar svekkjandi ef tímabilið yrði flautað af vegna kórónuveirunnar, m.a. vegna þess að Valsmenn eru komnir í 8-liða úrslit EHF-bikarsins. Hann segir að leikmenn hafi þó fullan skilning á þeirri fordæmalausu stöðu sem upp er komin. „Það yrði mikið högg. Við höfum haft þvílíkt mikið fyrir því að fara í þessa keppni, fjáraflanir og fleira. Það er mikill tími á bak við Evrópukeppnina,“ sagði Anton í Seinni bylgjunni í gær. „Staðan er mjög skrítin. Öll lið eru búin að æfa í 8-9 mánuði og leggja þvílíkan tíma í þetta. Það yrði synd ef þetta yrði flautað af en auðvitað höfum við 100% skilning á hvernig staðan er. Þess vegna er gott að bíða aðeins og sjá hvernig þróunin verður næstu vikur.“ Í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins átti Valur að mæta norska liðinu Halden. Tímabilið í Noregi hefur verið blásið af og Svíar fóru sömu leið í gær. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00 Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16. mars 2020 21:16 Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16. mars 2020 20:38 Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13. mars 2020 19:10 Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13. mars 2020 19:00 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35 Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 10:45 Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 13:06 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira
HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00
Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16. mars 2020 21:16
Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16. mars 2020 20:38
Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13. mars 2020 19:10
Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13. mars 2020 19:00
HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35
Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 10:45
Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 13:06
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti