Seinni bylgjan: Ágúst og Einar með færeyskukennslu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2020 17:00 Ágúst bauð áhorfendum Seinni bylgjunnar upp á smá kennslu í færeysku í þætti gærkvöldsins. vísir/bára Félagarnir og handboltaþjálfararnir Ágúst Jóhannsson og Einar Jónsson hafa báðir reynslu af því að þjálfa í Færeyjum. Þeir hafa stundum rekist á veggi þegar kemur að því að tala færeyskuna eins og þeir fóru yfir í Seinni bylgjunni í gær. „Maður reynir að tala einhverja dönsku, íslensku og norsku. Þetta er svolítið bíó þegar maður fer í gang og aldrei þessu vant er maður stundum æstur þannig þetta rúllar ekkert mjög faglega út úr manni. En maður reynir að koma þessu til skila,“ sagði Ágúst sem þjálfar færeyska kvennalandsliðið. Orðið tosa er mikið notað hjá færeysku handboltafólki. Það tók Ágúst og Einar nokkurn tíma að finna út hvað það þýðir. „Tosa er að tala á færeysku. Ég hélt þetta væri að færa. Þær sögðu þetta í sífellu og maður var sjálfur byrjaður á þessu,“ sagði Ágúst. „Ég fattaði ekki fyrr en í 3. umferð hvað þetta þýðir. Þeir voru alltaf gargandi þetta og ég gerði það líka. Svo spurði ég einn hvað þetta þýddi og þá fékk maður að vita það,“ sagði Einar sem þjálfar H71 í Færeyjum. Leikhlé sem Einar tók fyrr í vetur vakti mikla athygli en þar greip hann í orð úr ýmsum tungumálum til að skilaboðum sínum áleiðis. Innslagið þar sem Ágúst og Einar ræða um færeyskuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Að tjá sig á færeysku Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Félagarnir og handboltaþjálfararnir Ágúst Jóhannsson og Einar Jónsson hafa báðir reynslu af því að þjálfa í Færeyjum. Þeir hafa stundum rekist á veggi þegar kemur að því að tala færeyskuna eins og þeir fóru yfir í Seinni bylgjunni í gær. „Maður reynir að tala einhverja dönsku, íslensku og norsku. Þetta er svolítið bíó þegar maður fer í gang og aldrei þessu vant er maður stundum æstur þannig þetta rúllar ekkert mjög faglega út úr manni. En maður reynir að koma þessu til skila,“ sagði Ágúst sem þjálfar færeyska kvennalandsliðið. Orðið tosa er mikið notað hjá færeysku handboltafólki. Það tók Ágúst og Einar nokkurn tíma að finna út hvað það þýðir. „Tosa er að tala á færeysku. Ég hélt þetta væri að færa. Þær sögðu þetta í sífellu og maður var sjálfur byrjaður á þessu,“ sagði Ágúst. „Ég fattaði ekki fyrr en í 3. umferð hvað þetta þýðir. Þeir voru alltaf gargandi þetta og ég gerði það líka. Svo spurði ég einn hvað þetta þýddi og þá fékk maður að vita það,“ sagði Einar sem þjálfar H71 í Færeyjum. Leikhlé sem Einar tók fyrr í vetur vakti mikla athygli en þar greip hann í orð úr ýmsum tungumálum til að skilaboðum sínum áleiðis. Innslagið þar sem Ágúst og Einar ræða um færeyskuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Að tjá sig á færeysku Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira