Svona var annar upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. febrúar 2020 15:03 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir situr fyrir svörum á fundinum líkt og í gær. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir hafa boðið fjölmiðlum á upplýsingafund í húsakynnum almannavarnadeildar í Skógarhlíð til að fara yfir stöðuna vegna kórónuveirunnar. Fundurinn hefst klukkan 15:30. Á fundinum mun Margrét Kristín Pálsdóttir, settur vararíkislögreglustjóri, kynna niðurstöðu verkefnahóps ríkislögreglustjóra sem kannað hefur hvort og þá hvernig megi stemma stigu við komu ferðamanna frá áhættusvæðum. Þá mun Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fara yfir þróun mála með tilliti til útbreiðslu COVID-19-veirunnar og aðgerða stjórnvalda. Líkt og í gær er tilefni fundarins fyrst og fremst að stuðla að öflugri upplýsingagjöf til fjölmiðla og þar með til almennings. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi auk þess sem fylgst verður með gangi mála í vaktinni hér að neðan.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir hafa boðið fjölmiðlum á upplýsingafund í húsakynnum almannavarnadeildar í Skógarhlíð til að fara yfir stöðuna vegna kórónuveirunnar. Fundurinn hefst klukkan 15:30. Á fundinum mun Margrét Kristín Pálsdóttir, settur vararíkislögreglustjóri, kynna niðurstöðu verkefnahóps ríkislögreglustjóra sem kannað hefur hvort og þá hvernig megi stemma stigu við komu ferðamanna frá áhættusvæðum. Þá mun Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fara yfir þróun mála með tilliti til útbreiðslu COVID-19-veirunnar og aðgerða stjórnvalda. Líkt og í gær er tilefni fundarins fyrst og fremst að stuðla að öflugri upplýsingagjöf til fjölmiðla og þar með til almennings. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi auk þess sem fylgst verður með gangi mála í vaktinni hér að neðan.
Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira