Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2021 19:26 Björgvin Páll Gústavsson bar fyrirliðabandið í síðustu tveimur leikjum Íslands á HM í Egyptalandi. vísir/vilhelm Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35. „Ég er stoltur af frammistöðunni og af liðinu okkar í öllum leikjunum á mótinu,“ sagði Björgvin við Vísi eftir leik. „Í klefanum eftir leik sá maður sára menn sem voru búnir með alla orku. Við skildum allt eftir á vellinum.“ Sóknarleikur íslenska liðsins var framúrskarandi í dag og það er ekki á hverjum degi sem Noregur fær á sig 33 mörk í leik. „Þetta var stórkostlegur sóknarleikur, sérstaklega þar sem varnarleikurinn hjá Noregi er mjög góður. Menn eins og Ólafur Guðmundsson stigu upp og allir sem komu inn á skiluðu sínu,“ sagði Björgvin. Íslendingum gekk aftur á móti erfiðlega að eiga við Norðmenn í vörninni. „Við lentum í smá vandræðum þar. Þeir eru mjög þungir og mjög góðir og það varð eitthvað að gefa,“ sagði Björgvin. Hann segir að framtíð íslenska liðsins sé björt, á því liggi ekki nokkur vafi. „Algjörlega, það er sama hver kemur inn, allir skila sínu. Elliði mætir til dæmis inn og skilar ekkert eðlilega góðu stórmóti,“ sagði Björgvin. „Þetta er öflugur og samheldinn hópur sem berst sem einn maður.“ HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19 Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið. 24. janúar 2021 19:09 „Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“ „Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2021 18:51 Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35. 24. janúar 2021 18:37 Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
„Ég er stoltur af frammistöðunni og af liðinu okkar í öllum leikjunum á mótinu,“ sagði Björgvin við Vísi eftir leik. „Í klefanum eftir leik sá maður sára menn sem voru búnir með alla orku. Við skildum allt eftir á vellinum.“ Sóknarleikur íslenska liðsins var framúrskarandi í dag og það er ekki á hverjum degi sem Noregur fær á sig 33 mörk í leik. „Þetta var stórkostlegur sóknarleikur, sérstaklega þar sem varnarleikurinn hjá Noregi er mjög góður. Menn eins og Ólafur Guðmundsson stigu upp og allir sem komu inn á skiluðu sínu,“ sagði Björgvin. Íslendingum gekk aftur á móti erfiðlega að eiga við Norðmenn í vörninni. „Við lentum í smá vandræðum þar. Þeir eru mjög þungir og mjög góðir og það varð eitthvað að gefa,“ sagði Björgvin. Hann segir að framtíð íslenska liðsins sé björt, á því liggi ekki nokkur vafi. „Algjörlega, það er sama hver kemur inn, allir skila sínu. Elliði mætir til dæmis inn og skilar ekkert eðlilega góðu stórmóti,“ sagði Björgvin. „Þetta er öflugur og samheldinn hópur sem berst sem einn maður.“
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19 Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið. 24. janúar 2021 19:09 „Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“ „Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2021 18:51 Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35. 24. janúar 2021 18:37 Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
„Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19
Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið. 24. janúar 2021 19:09
„Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“ „Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2021 18:51
Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35. 24. janúar 2021 18:37
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50