Magakveisa að hrjá leikmenn á HM í Egyptalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2021 07:01 Dragan Gajić var ekki með Slóveníu í gær vegna veikinda. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Það virðist sem maturinn í Egyptalandi hafi farið illa í ýmsa landsliðsmenn en mjög margir leikmenn á HM í handbolta voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. Alls voru fjórir leikmenn Slóveníu fjarverandi í jafnteflinu gegn Egyptalandi. Þá var fjöldi leikmanna danska landsliðsins fjarverandi er liðið fór að skoða pýramídana í gær. Rasmus Boysen, leikmaður norska liðsins Elverum, er duglegur að fara yfir stöðu mála í Egyptalandi á Twitter-síðu sinni. Hann fór þar yfir fjölda leikmanna sem voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. The handball emoji of the day: #handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Dragan Gajić, Staš Skube og Blaž Blagotinšek voru ekki með Slóveníu er liðið gerði 25-25 jafntefli gegn heimamönnum í Egyptalandi í milliriðli fjögur. Sigur hefði komið Slóveníu í 8-liða úrslit mótsins. Big blow for Slovenia before the decisive match against Egypt tonight. Playmaker Stas Skube and right wing Dragan Gajic are out due to sickness.Instead, Tilen Kodrin and Domen Makuc join the team.#handball #egypt2021 https://t.co/3lEfldBbFo— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Fredric Pattersson var ekki með sænska landsliðinu er það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum með stórsigri á Rússum í gærkvöld. Hann var einnig með magakveisu. Danska landsliðið fór að skoða píramýdana í en Mikkel Hansen meðal þeirra sem var hvergi sjáanlegur. Sama má segja um þá Simon Hald, Mathias Gidsel og þjálfarann Nikolaj Jacobsen. Það er því ljóst að maturinn er ekki að vel í alla í Egyptalandi og spurning hvort fleiri leikmenn verði veikir á næstu dögum. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Þá var fjöldi leikmanna danska landsliðsins fjarverandi er liðið fór að skoða pýramídana í gær. Rasmus Boysen, leikmaður norska liðsins Elverum, er duglegur að fara yfir stöðu mála í Egyptalandi á Twitter-síðu sinni. Hann fór þar yfir fjölda leikmanna sem voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. The handball emoji of the day: #handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Dragan Gajić, Staš Skube og Blaž Blagotinšek voru ekki með Slóveníu er liðið gerði 25-25 jafntefli gegn heimamönnum í Egyptalandi í milliriðli fjögur. Sigur hefði komið Slóveníu í 8-liða úrslit mótsins. Big blow for Slovenia before the decisive match against Egypt tonight. Playmaker Stas Skube and right wing Dragan Gajic are out due to sickness.Instead, Tilen Kodrin and Domen Makuc join the team.#handball #egypt2021 https://t.co/3lEfldBbFo— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Fredric Pattersson var ekki með sænska landsliðinu er það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum með stórsigri á Rússum í gærkvöld. Hann var einnig með magakveisu. Danska landsliðið fór að skoða píramýdana í en Mikkel Hansen meðal þeirra sem var hvergi sjáanlegur. Sama má segja um þá Simon Hald, Mathias Gidsel og þjálfarann Nikolaj Jacobsen. Það er því ljóst að maturinn er ekki að vel í alla í Egyptalandi og spurning hvort fleiri leikmenn verði veikir á næstu dögum.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita