Fögnum alþjóðlegum persónuverndardegi! Helga Þórisdóttir skrifar 28. janúar 2021 08:01 Í dag er alþjóðlegur persónuverndardagur haldinn hátíðlegur víða um heim. Á slíkum tímamótum er vert að minnast þess að 40 ár eru liðin frá því að fyrsti alþjóðlegi samningurinn um persónuverndarmálefni var undirritaður - Evrópuráðssamningurinn um vernd einstaklinga vegna vélrænnar vinnslu persónuupplýsinga. Auk þess fagnar Persónuvernd nú 20 ára starfsafmæli. Alger umbylting hefur orðið á vinnslu persónuupplýsinga undanfarin ár - allt hagkerfið byggir í dag á vinnslu slíkra upplýsinga og þær eru grundvöllur nær allrar þjónustu. Ísland á sæti í Evrópska persónuverndarráðinu í gegnum EES-samninginn og í tilefni dagsins sendir ráðið eftirfarandi skilaboð: Skilaboð frá Evrópska persónuverndarráðinu Í nútímaþjóðfélagi eru persónuupplýsingarnar þínar orðnar að verðmæti í augum marga. Þegar þú notar farsímann þinn, líkar við færslu á samfélagsmiðlum og vafrar um Netið deilir þú upplýsingum um þig með hverjum smelli. Persónuupplýsingarnar þínar tilheyra þér og því áttu rétt á að vita hvert þær fara og í hvaða tilgangi þær eru notaðar. Þar sem persónuvernd telst til grundvallarmannréttinda í Evrópu höfum við eina öflugustu löggjöf á þessu sviði í heiminum, almennu persónuverndarreglugerðina. Öll löndin hafa sína eigin sjálfstæðu persónuverndarstofnun sem hefur eftirlit með framkvæmd persónuverndarreglugerðarinnar. Stofnanir ESB hafa einnig sinn eigin eftirlitsaðila, Evrópsku persónuverndarstofnunina. Saman myndum við Evrópska persónuverndarráðið (EDPB). EDPB er einstakt, þar sem það samanstendur af 31 aðila, sumir stórir og aðrir smáir, sem allir hafa jafna rödd og áhrif. Saman tryggjum við að persónuvernd stoppi ekki við landamæri okkar og að allir einstaklingar njóti sömu verndar, óháð því hvar í Evrópu þeir eru búsettir. Við hjá EDPB óskum ykkur gleðilegs og öruggs persónuverndardags! Höfundur er forstjóri Persónuverndar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Persónuvernd Helga Þórisdóttir Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Í dag er alþjóðlegur persónuverndardagur haldinn hátíðlegur víða um heim. Á slíkum tímamótum er vert að minnast þess að 40 ár eru liðin frá því að fyrsti alþjóðlegi samningurinn um persónuverndarmálefni var undirritaður - Evrópuráðssamningurinn um vernd einstaklinga vegna vélrænnar vinnslu persónuupplýsinga. Auk þess fagnar Persónuvernd nú 20 ára starfsafmæli. Alger umbylting hefur orðið á vinnslu persónuupplýsinga undanfarin ár - allt hagkerfið byggir í dag á vinnslu slíkra upplýsinga og þær eru grundvöllur nær allrar þjónustu. Ísland á sæti í Evrópska persónuverndarráðinu í gegnum EES-samninginn og í tilefni dagsins sendir ráðið eftirfarandi skilaboð: Skilaboð frá Evrópska persónuverndarráðinu Í nútímaþjóðfélagi eru persónuupplýsingarnar þínar orðnar að verðmæti í augum marga. Þegar þú notar farsímann þinn, líkar við færslu á samfélagsmiðlum og vafrar um Netið deilir þú upplýsingum um þig með hverjum smelli. Persónuupplýsingarnar þínar tilheyra þér og því áttu rétt á að vita hvert þær fara og í hvaða tilgangi þær eru notaðar. Þar sem persónuvernd telst til grundvallarmannréttinda í Evrópu höfum við eina öflugustu löggjöf á þessu sviði í heiminum, almennu persónuverndarreglugerðina. Öll löndin hafa sína eigin sjálfstæðu persónuverndarstofnun sem hefur eftirlit með framkvæmd persónuverndarreglugerðarinnar. Stofnanir ESB hafa einnig sinn eigin eftirlitsaðila, Evrópsku persónuverndarstofnunina. Saman myndum við Evrópska persónuverndarráðið (EDPB). EDPB er einstakt, þar sem það samanstendur af 31 aðila, sumir stórir og aðrir smáir, sem allir hafa jafna rödd og áhrif. Saman tryggjum við að persónuvernd stoppi ekki við landamæri okkar og að allir einstaklingar njóti sömu verndar, óháð því hvar í Evrópu þeir eru búsettir. Við hjá EDPB óskum ykkur gleðilegs og öruggs persónuverndardags! Höfundur er forstjóri Persónuverndar.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar