Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sindri Sverrisson skrifar 19. febrúar 2021 16:31 Sandra María Jessen í leik með Leverkusen. Getty/Ralf Treese Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. Sandra, sem er Akureyringur, greinir frá þessu í samtali við Akureyri.net. Hún er 26 ára gömul og á þýskan kærasta, og hyggst fjölskyldan búa saman í Wuppertal sem er skammt frá Leverkusen. Sandra flutti til Þýskalands eftir að hafa verið útnefnd leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna árið 2018, þegar hún lék með Þór/KA. Hún hefur því leikið síðustu tvö ár með Leverkusen og var einnig að láni hjá félaginu framan af ári 2016. Samningur Söndru við Leverkusen rennur útí sumar og óvíst er hvað tekur við hjá henni þegar hún snýr aftur í fótboltann. „Ég verð samningslaus í lok júlí og fer þá beint í fæðingarorlof en þangað til held ég mínum launum hjá liðinu. Forráðamenn liðsins hafa líka tilkynnt mér að ég sé velkomin aftur um leið og ég vil og treysti mér til, og það er gott að fara með þá vitneskju inn í meðgönguna. Svo kemur bara í ljós hvað maður gerir eftir að vera kominn með barn í hendurnar,“ segir Sandra við Akureyri.net. Þar segir hún drauminn að snúa svo aftur í íslenska landsliðið en Ísland leikur í lokakeppni EM sumarið 2022. Sandra hefur leikið 31 A-landsleik, þann fyrsta aðeins sautján ára, og skorað í þeim sex mörk, meðal annars í fyrsta leiknum gegn Ungverjalandi árið 2012. EM 2021 í Englandi Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Sandra, sem er Akureyringur, greinir frá þessu í samtali við Akureyri.net. Hún er 26 ára gömul og á þýskan kærasta, og hyggst fjölskyldan búa saman í Wuppertal sem er skammt frá Leverkusen. Sandra flutti til Þýskalands eftir að hafa verið útnefnd leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna árið 2018, þegar hún lék með Þór/KA. Hún hefur því leikið síðustu tvö ár með Leverkusen og var einnig að láni hjá félaginu framan af ári 2016. Samningur Söndru við Leverkusen rennur útí sumar og óvíst er hvað tekur við hjá henni þegar hún snýr aftur í fótboltann. „Ég verð samningslaus í lok júlí og fer þá beint í fæðingarorlof en þangað til held ég mínum launum hjá liðinu. Forráðamenn liðsins hafa líka tilkynnt mér að ég sé velkomin aftur um leið og ég vil og treysti mér til, og það er gott að fara með þá vitneskju inn í meðgönguna. Svo kemur bara í ljós hvað maður gerir eftir að vera kominn með barn í hendurnar,“ segir Sandra við Akureyri.net. Þar segir hún drauminn að snúa svo aftur í íslenska landsliðið en Ísland leikur í lokakeppni EM sumarið 2022. Sandra hefur leikið 31 A-landsleik, þann fyrsta aðeins sautján ára, og skorað í þeim sex mörk, meðal annars í fyrsta leiknum gegn Ungverjalandi árið 2012.
EM 2021 í Englandi Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira