Eldri kynslóðin vill fljúga Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. mars 2021 16:11 Ferðaþjónustan hefur átt betri daga en nú í heimsfaraldi. Staðan breyttist hins vegar óvænt hjá mörgum þeirra þegar eldgos hófst á Reykjanesskaga. Vísir/Vilhelm „Það er rosalega mikið að gera. Eiginlega bara gríðarlega mikið að gera,“ segir Birgir Ómar Haraldsson, framkvæmdastjóri Norðurflugs. Segja má að eldgosið í Geldingadölum hafi verið kærkomið fyrir ferðaþjónustufyrirtæki landsins því þar stoppar síminn varla og hjá Norðurflugi er biðlisti fram að páskum líkt og staðan er nú. Birgir segir eitt og annað hafa komið á óvart undanfarna daga. „Það er talsvert um að fullorðið fólk sé að bóka hjá okkur,“ segir Birgir. „Og ekki bara fullorðið fólk heldur fólk sem treystir sér ekki að ganga inn á svæðið. Við sjáum það í fréttum að fólk getur lent í alls kyns hremmingum þarna sem verður til þess að fólk hikstar við að fara,“ bætir hann við. Birgir segir það algengan misskilning að þyrluflug séu aðeins fyrir efnaða. Fólk úr öllum áttum sæki í slíkan fararskjóta – ekki síst þegar sjónarspilið sé með þessum hætti. Þá segir hann það hafa komið á óvart hversu margir útlendingar bóki þyrluferð yfir gosið en tekur fram að sóttvörnum sé gætt í hvívetna. Hann líkir ástandinu við „hálfgert brjálæði“. „Þetta eru einhvers staðar á bilinu sextíu til níutíu manns á dag,“ segir hann en flogið er á um það bil klukkustundar fresti allan daginn og fram á kvöld. Algengt verð fyrir þyrluferð á gosstöðvarnar er í kringum 44 þúsund krónur hjá ferðaþjónustuaðilum. Er þar miðað við verð á einstakling og eru yfirleitt um fjórir til sex í hverri ferð eftir stærð þyrlunnar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
„Það er talsvert um að fullorðið fólk sé að bóka hjá okkur,“ segir Birgir. „Og ekki bara fullorðið fólk heldur fólk sem treystir sér ekki að ganga inn á svæðið. Við sjáum það í fréttum að fólk getur lent í alls kyns hremmingum þarna sem verður til þess að fólk hikstar við að fara,“ bætir hann við. Birgir segir það algengan misskilning að þyrluflug séu aðeins fyrir efnaða. Fólk úr öllum áttum sæki í slíkan fararskjóta – ekki síst þegar sjónarspilið sé með þessum hætti. Þá segir hann það hafa komið á óvart hversu margir útlendingar bóki þyrluferð yfir gosið en tekur fram að sóttvörnum sé gætt í hvívetna. Hann líkir ástandinu við „hálfgert brjálæði“. „Þetta eru einhvers staðar á bilinu sextíu til níutíu manns á dag,“ segir hann en flogið er á um það bil klukkustundar fresti allan daginn og fram á kvöld. Algengt verð fyrir þyrluferð á gosstöðvarnar er í kringum 44 þúsund krónur hjá ferðaþjónustuaðilum. Er þar miðað við verð á einstakling og eru yfirleitt um fjórir til sex í hverri ferð eftir stærð þyrlunnar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira