Ekki fleiri kaupsamningar verið gefnir út frá upphafi mælinga Eiður Þór Árnason skrifar 23. apríl 2021 15:43 Mjög mikil virkni hefur verið á fasteignamarkaðnum á þessu ári. Vísir/Vilhelm Í mars voru gefnir út 1.488 kaupsamningar um íbúðarhúsnæði samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Ekki hafa fleiri viðskipti átt sér stað í stökum mánuði frá upphafi mælinga eða frá árinu 2006. Tölurnar ná eingöngu yfir samninga sem búið er að þinglýsa og er því líklegt að enn fleiri samningar muni bætast við með útgáfudag í mars. Þetta kemur fram á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). Ef fjöldi samninga er skoðaður út frá landsvæðum þá var mars þriðji stærsti mánuðurinn á höfuðborgarsvæðinu, skammt á eftir september 2020 og júní 2007. Met var hins vegar slegið á landsbyggðinni en fjöldi viðskipta var ríflega 14% meiri en áður hefur mælst í stökum mánuði. Met var slegið í alls þremur landshlutum af átta eða á Suðurlandi, Suðurnesjum og Norðausturlandi en metið var jafnað á Vesturlandi. Metfjöldi auglýsinga tekinn úr birtingu Undanfarna mánuði hafa nokkur met verið slegin um sölu fasteigna miðað við árstíma en nú er um að ræða met óháð árstíma. Það bendir því allt til að það sé enn mikið líf á fasteignamarkaði. Í síðustu mánaðarskýrslu hagdeildar HMS var því spáð að fjöldi viðskipta yrði nokkuð meiri í mars en undanfarna mánuði. Byggði það mat á skammtímamælikvarða hagdeildarinnar þar sem fjöldi íbúða sem teknar eru úr birtingu á fasteignavef Vísis er mældur. Samkvæmt mælikvarðanum var metfjöldi íbúða tekinn úr birtingu sem gaf vísbendingu um að fjöldi kaupsamninga yrði einnig mikill. Nokkuð fleiri íbúðir voru þó teknar úr birtingu miðað við fjölda þinglýstra kaupsamninga undanfarna mánuði. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. 8. apríl 2021 07:00 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Tölurnar ná eingöngu yfir samninga sem búið er að þinglýsa og er því líklegt að enn fleiri samningar muni bætast við með útgáfudag í mars. Þetta kemur fram á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). Ef fjöldi samninga er skoðaður út frá landsvæðum þá var mars þriðji stærsti mánuðurinn á höfuðborgarsvæðinu, skammt á eftir september 2020 og júní 2007. Met var hins vegar slegið á landsbyggðinni en fjöldi viðskipta var ríflega 14% meiri en áður hefur mælst í stökum mánuði. Met var slegið í alls þremur landshlutum af átta eða á Suðurlandi, Suðurnesjum og Norðausturlandi en metið var jafnað á Vesturlandi. Metfjöldi auglýsinga tekinn úr birtingu Undanfarna mánuði hafa nokkur met verið slegin um sölu fasteigna miðað við árstíma en nú er um að ræða met óháð árstíma. Það bendir því allt til að það sé enn mikið líf á fasteignamarkaði. Í síðustu mánaðarskýrslu hagdeildar HMS var því spáð að fjöldi viðskipta yrði nokkuð meiri í mars en undanfarna mánuði. Byggði það mat á skammtímamælikvarða hagdeildarinnar þar sem fjöldi íbúða sem teknar eru úr birtingu á fasteignavef Vísis er mældur. Samkvæmt mælikvarðanum var metfjöldi íbúða tekinn úr birtingu sem gaf vísbendingu um að fjöldi kaupsamninga yrði einnig mikill. Nokkuð fleiri íbúðir voru þó teknar úr birtingu miðað við fjölda þinglýstra kaupsamninga undanfarna mánuði.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. 8. apríl 2021 07:00 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. 8. apríl 2021 07:00