Auglýsir eftir eiginkonu á leiknum við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2021 11:30 Opinijus birtir þessa mynd á Instagram-síðu sinni, á baðtöflum í snjónum. Þegar Bjarki Már Elísson og félagar mæta Litáen í kvöld gæti auglýsing frá Opinijus vakið athygli. @Opinijus og EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur tryggt sér sæti á EM með sigri á Litáen í Vilnius í kvöld. Leikurinn gæti hins vegar einnig borið annars konar ávöxt. Í tilkynningu frá handknattleikssambandi Litáens kemur fram að ónefndur aðili hafi keypt auglýsingapláss á leiknum í kvöld. Þar auglýsir hann eftir eiginkonu. Umræddur piparsveinn kallar sig Opinijus á Instagram og þar er væntanlega best að komast í samband við hann, fyrir áhugasamar. Donatas Pasvenskas, formaður litáenska handknattleikssambandsins, segir að á meðan að fyrirtæki, sem meiri venja sé fyrir að kaupi auglýsingar, haldi að sér höndum þurfi að leita annarra leiða. Körfubolti er langvinsælasta íþróttin í Litáen en erfiðlegar hefur gengið að fá fjárhagslegan stuðning í handboltanum. „Gifstu mér“ Þess vegna ákvað Opinijus, sem mun vera mikill stuðningsmaður litáenska handboltans, að láta til sín taka og kaupa tvenns konar auglýsingar. Í annarri segir „Í leit að eiginkonu“ og í hinni segir „Gifstu mér“. Auglýsingarnar eru á ensku enda leikurinn ekki bara sýndur í Litáen heldur líka á Íslandi og fyrir allra augum á EHFTV.com. Þó að Opinijus kaupi auglýsingarnar til að styrkja handboltasambandið biður hann fólk að velkjast ekki í vafa um það að hann sé í alvörunni í leit að eiginkonu. Miðað við hvað leikurinn sé sýndur víða sé hann bjartsýnn á að fjárfestingin borgi sig. Ísland er í frábærri stöðu í undankeppni EM og nánast búið að tryggja sér sæti í lokakeppninni, sem fram fer í janúar að vanda. Ísland þarf hins vegar að vinna Litáen í kvöld og Ísrael á sunnudaginn til að tryggja sér efsta sæti riðilsins, og þar með stöðu í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir mótið. EM 2022 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Í tilkynningu frá handknattleikssambandi Litáens kemur fram að ónefndur aðili hafi keypt auglýsingapláss á leiknum í kvöld. Þar auglýsir hann eftir eiginkonu. Umræddur piparsveinn kallar sig Opinijus á Instagram og þar er væntanlega best að komast í samband við hann, fyrir áhugasamar. Donatas Pasvenskas, formaður litáenska handknattleikssambandsins, segir að á meðan að fyrirtæki, sem meiri venja sé fyrir að kaupi auglýsingar, haldi að sér höndum þurfi að leita annarra leiða. Körfubolti er langvinsælasta íþróttin í Litáen en erfiðlegar hefur gengið að fá fjárhagslegan stuðning í handboltanum. „Gifstu mér“ Þess vegna ákvað Opinijus, sem mun vera mikill stuðningsmaður litáenska handboltans, að láta til sín taka og kaupa tvenns konar auglýsingar. Í annarri segir „Í leit að eiginkonu“ og í hinni segir „Gifstu mér“. Auglýsingarnar eru á ensku enda leikurinn ekki bara sýndur í Litáen heldur líka á Íslandi og fyrir allra augum á EHFTV.com. Þó að Opinijus kaupi auglýsingarnar til að styrkja handboltasambandið biður hann fólk að velkjast ekki í vafa um það að hann sé í alvörunni í leit að eiginkonu. Miðað við hvað leikurinn sé sýndur víða sé hann bjartsýnn á að fjárfestingin borgi sig. Ísland er í frábærri stöðu í undankeppni EM og nánast búið að tryggja sér sæti í lokakeppninni, sem fram fer í janúar að vanda. Ísland þarf hins vegar að vinna Litáen í kvöld og Ísrael á sunnudaginn til að tryggja sér efsta sæti riðilsins, og þar með stöðu í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir mótið.
EM 2022 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn