Um tvær milljónir farþega og tuttugu flugfélög Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. maí 2021 20:00 Guðmundur Daði Rúnarsson er framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia. Vísir/Arnar Isavia reiknar með að tvær milljónir farþega fari um Keflavíkurflugvöll í ár sem er minna en vonast var eftir. Um tuttugu flugfélög hafa boðað komu sína í sumar og er búist við að fjöldi brottfara á viku rúmlega tvöfaldist milli ára. Á Keflavíkurflugvelli lítur sumarið sem nú er handan við hornið talsvert betur út en sumarið í fyrra. Brottfarir í júní í fyrra voru um sjötíu á viku en reiknað er með að þær verði hundrað og fjörutíu til hundrað og sextíu frá miðjum júní, samkvæmt tölum frá Isavia. Þá er búist við um tuttugu flugfélögum á vellinum; flug er þegar hafið hjá félögum á borð við Icelandair, Lufthansa og Wizz air. Þá er flug dagsett en ekki hafið hjá þremur; Play, SAS og United Airlines, og byrjað að selja ferðir hjá félögum eins og British Airways, Finnair og EasyJet. Þá er búist við tæplega tveimur milljónum farþega um flugvöllinn í ár, sem er nokkuð meira en í fyrra - en bliknar í samanburði við 7,3 milljónir árið 2019 og 9,8 milljónir árið 2018. „Frjáls för og fyrirsjáanleiki er lykilatriði til að umferð fari að aukast þannig að þegar árið byrjaði vorum við kannski með aðeins hærri væntingar, ekkert mikið hærri. Þannig að við eigum kannski tvö, þrjú fjögur ár í að komast upp í sambærilegar tölur eða við allavega vonum það,“ segir Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia. Umferð um völlinn hefur aukist jafnt og þétt síðustu vikur. Þannig kom til dæmis dagleg flugáætlun Delta frá þremur borgum í Bandaríkjunum til framkvæmda í gærmorgun með komu fyrstu þotunnar frá Minneapolis. „Þannig að þegar við horfum á framtíðina erum við bara mjög bjartir á hana en þetta mun taka smá tíma,“ segir Guðmundur Daði. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Á Keflavíkurflugvelli lítur sumarið sem nú er handan við hornið talsvert betur út en sumarið í fyrra. Brottfarir í júní í fyrra voru um sjötíu á viku en reiknað er með að þær verði hundrað og fjörutíu til hundrað og sextíu frá miðjum júní, samkvæmt tölum frá Isavia. Þá er búist við um tuttugu flugfélögum á vellinum; flug er þegar hafið hjá félögum á borð við Icelandair, Lufthansa og Wizz air. Þá er flug dagsett en ekki hafið hjá þremur; Play, SAS og United Airlines, og byrjað að selja ferðir hjá félögum eins og British Airways, Finnair og EasyJet. Þá er búist við tæplega tveimur milljónum farþega um flugvöllinn í ár, sem er nokkuð meira en í fyrra - en bliknar í samanburði við 7,3 milljónir árið 2019 og 9,8 milljónir árið 2018. „Frjáls för og fyrirsjáanleiki er lykilatriði til að umferð fari að aukast þannig að þegar árið byrjaði vorum við kannski með aðeins hærri væntingar, ekkert mikið hærri. Þannig að við eigum kannski tvö, þrjú fjögur ár í að komast upp í sambærilegar tölur eða við allavega vonum það,“ segir Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia. Umferð um völlinn hefur aukist jafnt og þétt síðustu vikur. Þannig kom til dæmis dagleg flugáætlun Delta frá þremur borgum í Bandaríkjunum til framkvæmda í gærmorgun með komu fyrstu þotunnar frá Minneapolis. „Þannig að þegar við horfum á framtíðina erum við bara mjög bjartir á hana en þetta mun taka smá tíma,“ segir Guðmundur Daði.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira