Gæti verið sparkað úr risamóti fyrir að tala ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 10:31 Naomi Osaka segir blaðamannafundi eftir leiki auka mikið andlegt álag á íþróttafólk. Getty/Tim Clayton Stórstjarna úr tennisheiminum hefur verið bæðið sektuð og hótað fari hún ekki að sinna sínum skyldum við blaðamenn. Naomi Osaka er ein allra besta tenniskona heims en hún er þessa dagana í herferð gegn blaðamannafundum sem hún telur að séu íþróttafólki mjög erfiðir andlega. Það hefur hins vegar afleiðingar með sér að neita að mæta á blaðamannafundi á risamótum í tennis. Naomi Osaka has been fined $15K after skipping a mandatory news conference and could face stiffer punishment, including default from the tournament, if she continues to avoid speaking to the media. https://t.co/miD2n4AeN9— SportsCenter (@SportsCenter) May 30, 2021 Hin japanska Osaka vann sigur á Patriciu Mariu Tig í fyrsta leik sínum á Opna franska meistaramótinu en skrópaði síðan á blaðamannafundinn eins og hún hafði boðað áður á samfélagsmiðlum sínum. Osaka er tekjuhæsta íþróttakona heims og ætti því að hafa efni á því að borga sektirnar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara sekt fyrir þetta fyrsta skróp sitt eða 1,8 milljónir íslenskra króna. Osaka sendi frá sér sína yfirlýsingu en nú hafa mótshaldarar svarað með sinni yfirlýsingu. Þar er henni hótað brottrekstri úr mótinu haldi hún áfram að neita að mæta á blaðamannafundi eftir leiki sína. anger is a lack of understanding. change makes people uncomfortable.— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 30, 2021 Osaka svaraði með því að tvíta: Reiði er skortur á skilningi. Breytingar eru óþægilegar fyrir fólk. Það er því ekki að heyra annað en að hún ætli að halda sinni herferð áfram. Naomi hefur fengið hrós fyrir að berjast fyrir annað andlegri heilsu íþróttafólks þar sem hún hefur bæði peninga og áhrif til að ná einhverju fram. Hún hefur líka verið gagnrýnd fyrir það að taka þessa ákvörðun án þess að tala áður við mótshaldara en þá sem ráða í tennisheiminum til að finna lausn. Næsti leikur Naomi Osaka er á móti annarri rúmenskri tenniskonu en sú heitir Ana Bogdan. Naomi Osaka will skip news conferences at the French Open, saying press often show no care for athletes' mental health: "I'm just not going to subject myself to people who doubt me."She faces up to $20,000 in fines and says she hopes the money goes to a mental health charity. pic.twitter.com/PrjY2d8Tcf— AJ+ (@ajplus) May 27, 2021 Tennis Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Sjá meira
Naomi Osaka er ein allra besta tenniskona heims en hún er þessa dagana í herferð gegn blaðamannafundum sem hún telur að séu íþróttafólki mjög erfiðir andlega. Það hefur hins vegar afleiðingar með sér að neita að mæta á blaðamannafundi á risamótum í tennis. Naomi Osaka has been fined $15K after skipping a mandatory news conference and could face stiffer punishment, including default from the tournament, if she continues to avoid speaking to the media. https://t.co/miD2n4AeN9— SportsCenter (@SportsCenter) May 30, 2021 Hin japanska Osaka vann sigur á Patriciu Mariu Tig í fyrsta leik sínum á Opna franska meistaramótinu en skrópaði síðan á blaðamannafundinn eins og hún hafði boðað áður á samfélagsmiðlum sínum. Osaka er tekjuhæsta íþróttakona heims og ætti því að hafa efni á því að borga sektirnar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara sekt fyrir þetta fyrsta skróp sitt eða 1,8 milljónir íslenskra króna. Osaka sendi frá sér sína yfirlýsingu en nú hafa mótshaldarar svarað með sinni yfirlýsingu. Þar er henni hótað brottrekstri úr mótinu haldi hún áfram að neita að mæta á blaðamannafundi eftir leiki sína. anger is a lack of understanding. change makes people uncomfortable.— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 30, 2021 Osaka svaraði með því að tvíta: Reiði er skortur á skilningi. Breytingar eru óþægilegar fyrir fólk. Það er því ekki að heyra annað en að hún ætli að halda sinni herferð áfram. Naomi hefur fengið hrós fyrir að berjast fyrir annað andlegri heilsu íþróttafólks þar sem hún hefur bæði peninga og áhrif til að ná einhverju fram. Hún hefur líka verið gagnrýnd fyrir það að taka þessa ákvörðun án þess að tala áður við mótshaldara en þá sem ráða í tennisheiminum til að finna lausn. Næsti leikur Naomi Osaka er á móti annarri rúmenskri tenniskonu en sú heitir Ana Bogdan. Naomi Osaka will skip news conferences at the French Open, saying press often show no care for athletes' mental health: "I'm just not going to subject myself to people who doubt me."She faces up to $20,000 in fines and says she hopes the money goes to a mental health charity. pic.twitter.com/PrjY2d8Tcf— AJ+ (@ajplus) May 27, 2021
Tennis Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Sjá meira