Skutu fjölda hunda á leið í athvarf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. ágúst 2021 10:35 Sveitarfélagið vildi ekki að starfsmenn dýraathvarfsins ferðuðust á milli svæða. Getty Eftirlitsstofnun sveitarfélaga í Ástralíu rannsakar nú lítið sveitarfélag þar í landi, eftir að ákvörðun var tekin um að skjóta fjölda hunda sem biðu þess að komast í dýraathvarf. Ástæðan virðist vera hræðsla embættismanna sveitarfélagsins við útbreiðslu Covid-19. Greint er frá þessu á vef Sidney Morning Herald í Ástralíu. Þar segir að fjöldi hunda sem sveitarfélagið, Bourke Shire í Nýju-Suður Wales, hafði fundið á flakki og komið fyrir í geymslu hafi verið skotnir. Í fréttinni segir að þetta hafi verið gert þrátt fyrir að sjálfboðaliðar á vegum dýraathvarfs í Cobar, nærliggjandi bæjarfélagi, hafi gengið frá því að hundarnir yrðu sóttir og komið fyrir í athvarfinu. Eftirlitsstofnunin segist hafa fengið upplýsingar um það að sveitarfélagið hafi tekið ákvörðun um að skjóta hundana til þess að koma í veg fyrir að sjálfboðaliðar dýraathvarfsins myndu ferðast á milli svæða, vegnaa ótta við útbreiðslu Covid-19. Hafi þetta verið gert til að vernda starfsmenn sveitarfélagsins og íbúa þess. Í fréttinni segir hins vegar að lítið sé um kórónuveirusmit í Cobar, þrátt fyrir að leifar veirunnar finnist í holræsum borgarinnar. Fulltrúar sveitarfélagsins neituðu að tjá sig um málið en eftirlitsstofnunin rannsakar nú hvort að lög um dýravelferð hafi verið brotin. Kórónuveirufaraldurinn er á nokkurri siglingu í Ástralíu þar sem ný bylgja hófst í sumar. Um tíu þúsund virk smit eru í Nýju-Suður Wales þar sem 800 greindust með kórónuveirunar í gær. Bólusetningar ganga hægt í Ástralíu þar sem aðeins tæp 24 prósent landsmanna eru fullbólusettir. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Greint er frá þessu á vef Sidney Morning Herald í Ástralíu. Þar segir að fjöldi hunda sem sveitarfélagið, Bourke Shire í Nýju-Suður Wales, hafði fundið á flakki og komið fyrir í geymslu hafi verið skotnir. Í fréttinni segir að þetta hafi verið gert þrátt fyrir að sjálfboðaliðar á vegum dýraathvarfs í Cobar, nærliggjandi bæjarfélagi, hafi gengið frá því að hundarnir yrðu sóttir og komið fyrir í athvarfinu. Eftirlitsstofnunin segist hafa fengið upplýsingar um það að sveitarfélagið hafi tekið ákvörðun um að skjóta hundana til þess að koma í veg fyrir að sjálfboðaliðar dýraathvarfsins myndu ferðast á milli svæða, vegnaa ótta við útbreiðslu Covid-19. Hafi þetta verið gert til að vernda starfsmenn sveitarfélagsins og íbúa þess. Í fréttinni segir hins vegar að lítið sé um kórónuveirusmit í Cobar, þrátt fyrir að leifar veirunnar finnist í holræsum borgarinnar. Fulltrúar sveitarfélagsins neituðu að tjá sig um málið en eftirlitsstofnunin rannsakar nú hvort að lög um dýravelferð hafi verið brotin. Kórónuveirufaraldurinn er á nokkurri siglingu í Ástralíu þar sem ný bylgja hófst í sumar. Um tíu þúsund virk smit eru í Nýju-Suður Wales þar sem 800 greindust með kórónuveirunar í gær. Bólusetningar ganga hægt í Ástralíu þar sem aðeins tæp 24 prósent landsmanna eru fullbólusettir.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira