Segir starfsfólki Play engir afarkostir settir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. ágúst 2021 11:40 Birgir Jónsson forstjóri Play. Vísir/Vilhelm Forstjóri flugfélagsins Play segir að engum starfsmönnum félagsins hafi verið settir afarkostir í tengslum við áframhaldandi starf í haust og vetur. Tillaga um að bjóða fastráðnum starfsmönnum að lækka starfshlutfall til að fleiri gætu haldið vinnu hefði mælst vel fyrir, en það væri engin skylda. Morgunblaðið greinir frá því í dag að áhöfnum Play hefði verið boðið að taka á sig allt að 50 prósent lækkun á starfshlutfalli, gegn því að fá fastráðningu í vetur. Birgir Jónsson forstjóri félagsins segir aðeins um tillögu að ræða. Fastráðnu starfsfólki væri í sjálfsvald sett hvort það vildi lækka í starfshlutfalli svo hægt væri að dreifa vinnunni á fleira starfsfólk en samningar þess rynnu annars út í haust. „Hvort það sé leið til þess að raunverulega tryggja fleirum vinnu í vetur, með því að leita eftir sjálfboðaliðum af þeim sem eru fastráðnir eða í fullu starfi um að minnka starfshlutfallið sitt svo að vinnan sem við sjáum fyrir okkur í vetur dreifist á fleiri hausa,“ segir Birgir. Fólkið sem fer í haust verði fyrst inn í vor Útlit sé fyrir að umsvif Play aukist næsta vor, þegar félagið byrji flug til Bandaríkjanna. Það starfsfólk sem ekki fengi vinnu í vetur yrði þá fyrst inn. „Við í raun og veru köstum þessu fram sem umræðupunkti og það hafa bara margir tekið jákvætt í þetta, enda hentar þetta fólki misvel. Það er engin skylda að gera þetta, en sumir eru í skóla eða jafnvel í annarri vinnu, því það lá alltaf fyrir að vinnan hjá okkur fyrstu mánuðina yrði frekar lítil, því við erum að hefja starfsemi í miðjum veirufaraldri.“ Birgir segir tillöguna og viðbrögðin til marks um góðan starfsanda hjá fyrirtækinu og leggur áherslu á að ekki sé um afarkosti að ræða og starfshlutfall fastráðinna starfsmanna verði ekki skert að fyrra bragði. Í samtali við fréttastofu segir Friðrik Már Ottesen, varaformaður Íslenska flugstéttafélagsins, að málið væri til skoðunar hjá félaginu og lagði áherslu á að úrræðið ætti að vera valfrjálst. Félagið stæði með sínum félagsmönnum og gerði kröfu um að staðið væri við gerða kjarasamninga. Play Kjaramál Fréttir af flugi Mest lesið Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá því í dag að áhöfnum Play hefði verið boðið að taka á sig allt að 50 prósent lækkun á starfshlutfalli, gegn því að fá fastráðningu í vetur. Birgir Jónsson forstjóri félagsins segir aðeins um tillögu að ræða. Fastráðnu starfsfólki væri í sjálfsvald sett hvort það vildi lækka í starfshlutfalli svo hægt væri að dreifa vinnunni á fleira starfsfólk en samningar þess rynnu annars út í haust. „Hvort það sé leið til þess að raunverulega tryggja fleirum vinnu í vetur, með því að leita eftir sjálfboðaliðum af þeim sem eru fastráðnir eða í fullu starfi um að minnka starfshlutfallið sitt svo að vinnan sem við sjáum fyrir okkur í vetur dreifist á fleiri hausa,“ segir Birgir. Fólkið sem fer í haust verði fyrst inn í vor Útlit sé fyrir að umsvif Play aukist næsta vor, þegar félagið byrji flug til Bandaríkjanna. Það starfsfólk sem ekki fengi vinnu í vetur yrði þá fyrst inn. „Við í raun og veru köstum þessu fram sem umræðupunkti og það hafa bara margir tekið jákvætt í þetta, enda hentar þetta fólki misvel. Það er engin skylda að gera þetta, en sumir eru í skóla eða jafnvel í annarri vinnu, því það lá alltaf fyrir að vinnan hjá okkur fyrstu mánuðina yrði frekar lítil, því við erum að hefja starfsemi í miðjum veirufaraldri.“ Birgir segir tillöguna og viðbrögðin til marks um góðan starfsanda hjá fyrirtækinu og leggur áherslu á að ekki sé um afarkosti að ræða og starfshlutfall fastráðinna starfsmanna verði ekki skert að fyrra bragði. Í samtali við fréttastofu segir Friðrik Már Ottesen, varaformaður Íslenska flugstéttafélagsins, að málið væri til skoðunar hjá félaginu og lagði áherslu á að úrræðið ætti að vera valfrjálst. Félagið stæði með sínum félagsmönnum og gerði kröfu um að staðið væri við gerða kjarasamninga.
Play Kjaramál Fréttir af flugi Mest lesið Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira