Nýja hámarkið hefur aðallega áhrif á tekjuhærri Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. september 2021 18:29 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. vísir/vilhelm Nýtt hámark reglna Seðlabanka Íslands kemur í veg fyrir að fólk geti tekið jafnhá lán og áður. Reglurnar hafa almennt meiri áhrif á tekjuhærri og gera það að verkum að greiðslubyrði fasteignalána skuli almennt ekki fara yfir 35 prósent af ráðstöfunartekjum, en 40 prósent hjá fyrstu kaupendum. Markmiðið með setningu reglnanna er meðal annars að vinna á móti aukinni skuldsetningu heimila að undanförnu vegna fasteignakaupa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabanka Íslands í morgun. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun tók saman nokkur dæmi sem gefa ágæta mynd af því, hvaða breytingar reglurnar geti haft á lántakendur húsnæðislána. Taflan hér að ofan sýnir áætlaða greiðslugetu samkvæmt greiðslumati miðað við mismunandi forsendur um fjölda barna og fjölda bifreiða.Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Á myndinni er meðal annars tekið dæmi um barnlausan einstakling með 300.000 krónur í útborguð laun og aðrar tekjur á mánuði. Einstaklingurinn á þar að auki bifreið. Samkvæmt hefðbundnum forsendum í greiðslumati hins almenna banka, er áætluð greiðslugeta einstaklingsins 70.270 á mánuði. Það merkir að afborganir einstaklingsins eru 23 prósent af ráðstöfunartekjum og er hann því ekki kominn yfir hið nýja hámark. Taka má annað dæmi. Einstaklingur er með 800.000 krónur í útborguð laun og ráðstöfunartekjur á mánuði og á þar að auki bifreið. Áætluð greiðslugeta af ráðstöfunartekjum hans er 451.826 krónur á mánuði sem er 56 prósent af ráðstöfunartekjum. Nýja hámarkið kemur því í veg fyrir að einstaklingurinn taki lán með svo þunga greiðslubyrði. Af þessu leiðir að reglurnar eru frekar takmarkandi hjá þeim sem hafa hærri ráðstöfunartekjur eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Þó ber að hafa í huga að margir bankar hafa sett sér reglur um greiðslumat, sem veldur því að hlutfall greiðslugetu af ráðstöfunartekjum þurfi að vera enn lægra en miðað er við í hinum nýju reglum Seðlabankans. Hér er hægt að bera saman húsnæðislán bankanna. Húsnæðismál Íslenskir bankar Seðlabankinn Fjármál heimilisins Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Markmiðið með setningu reglnanna er meðal annars að vinna á móti aukinni skuldsetningu heimila að undanförnu vegna fasteignakaupa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabanka Íslands í morgun. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun tók saman nokkur dæmi sem gefa ágæta mynd af því, hvaða breytingar reglurnar geti haft á lántakendur húsnæðislána. Taflan hér að ofan sýnir áætlaða greiðslugetu samkvæmt greiðslumati miðað við mismunandi forsendur um fjölda barna og fjölda bifreiða.Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Á myndinni er meðal annars tekið dæmi um barnlausan einstakling með 300.000 krónur í útborguð laun og aðrar tekjur á mánuði. Einstaklingurinn á þar að auki bifreið. Samkvæmt hefðbundnum forsendum í greiðslumati hins almenna banka, er áætluð greiðslugeta einstaklingsins 70.270 á mánuði. Það merkir að afborganir einstaklingsins eru 23 prósent af ráðstöfunartekjum og er hann því ekki kominn yfir hið nýja hámark. Taka má annað dæmi. Einstaklingur er með 800.000 krónur í útborguð laun og ráðstöfunartekjur á mánuði og á þar að auki bifreið. Áætluð greiðslugeta af ráðstöfunartekjum hans er 451.826 krónur á mánuði sem er 56 prósent af ráðstöfunartekjum. Nýja hámarkið kemur því í veg fyrir að einstaklingurinn taki lán með svo þunga greiðslubyrði. Af þessu leiðir að reglurnar eru frekar takmarkandi hjá þeim sem hafa hærri ráðstöfunartekjur eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Þó ber að hafa í huga að margir bankar hafa sett sér reglur um greiðslumat, sem veldur því að hlutfall greiðslugetu af ráðstöfunartekjum þurfi að vera enn lægra en miðað er við í hinum nýju reglum Seðlabankans. Hér er hægt að bera saman húsnæðislán bankanna.
Húsnæðismál Íslenskir bankar Seðlabankinn Fjármál heimilisins Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira