Í frétt á vef RÚV í dag kom fram að bóndinn hafi komið fram á trippið og kallað til aðstoð frá björgunarfélaginu Blöndu.
Í samtali við Vísi sagði Þorgils Magnússon, svæðisstjórnarmaður hjá björgunarfélaginu, að bandi hafi verið komið fyrir aftan framlappirnar á dýrinu og það svo dregið upp úr vilpunni.
Það hafi verið orðið ansi kalt af volkinu, en var flutt heim að bæ og komið í hús.
