Segir Thicke hafa káfað á sér við tökur myndbands Blurred Lines Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 11:50 Emily Ratajkowski og Robin Thicke í myndbandinu við lagið Blurred Lines. Fyrirsætan Emily Ratajkowski segir tónlistarmanninn Robin Thicke hafa káfað á sér við tökur á frægu myndbandi lagsins Blurred Lines frá 2013. Í nýrri bók segir hún Thicke hafa gripið um ber brjóst hennar. Ratajkowski var ein þriggja fyrirsæta sem birtist léttklædd í myndbandinu við lag Thicke, Pharrell Williams og rapparans T.I.. Lagið naut mikilla vinsælda og myndbandið sömuleiðis. Í bók sem gefa á út í næsta mánuði segist Ratajkowski upphaflega hafa skemmt sér vel við tökur myndbandsins, samkvæmt frétt Times. Þar til Thicke hafi komið aftan að henni og gripið um bæði brjóst hennar. Diane Martel, leikstjóri myndbandsins, staðfesti þessa frásögn Ratajkowski í samtali við Times og segist hún hafa gargað á Thicke og spurt hann hvern fjandann hann hafi verið að gera. Þá hafi Thicke orðið skömmustulegur en Martel telur hann hafa verið ölvaðan við tökurnar. Árið 2015 komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að tónlistarmennirnir þrír hefðu líkt eftir lagi Marvin Gaye, Got To Give it Up, þegar þeir sömdu Blurred Lines. Sjá einnig: Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Þegar myndbandið við Blurred Lines var tekið upp var Thicke giftur Paulu Patton og átti hann barn með henni. Síðan þá eru þau skilin og hefur dómari skipað honum að halda sig fjarri þeim báðum. Patton sakaði hann um ofbeldi, neyslu fíkniefna og framhjáhald. Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Sjá meira
Ratajkowski var ein þriggja fyrirsæta sem birtist léttklædd í myndbandinu við lag Thicke, Pharrell Williams og rapparans T.I.. Lagið naut mikilla vinsælda og myndbandið sömuleiðis. Í bók sem gefa á út í næsta mánuði segist Ratajkowski upphaflega hafa skemmt sér vel við tökur myndbandsins, samkvæmt frétt Times. Þar til Thicke hafi komið aftan að henni og gripið um bæði brjóst hennar. Diane Martel, leikstjóri myndbandsins, staðfesti þessa frásögn Ratajkowski í samtali við Times og segist hún hafa gargað á Thicke og spurt hann hvern fjandann hann hafi verið að gera. Þá hafi Thicke orðið skömmustulegur en Martel telur hann hafa verið ölvaðan við tökurnar. Árið 2015 komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að tónlistarmennirnir þrír hefðu líkt eftir lagi Marvin Gaye, Got To Give it Up, þegar þeir sömdu Blurred Lines. Sjá einnig: Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Þegar myndbandið við Blurred Lines var tekið upp var Thicke giftur Paulu Patton og átti hann barn með henni. Síðan þá eru þau skilin og hefur dómari skipað honum að halda sig fjarri þeim báðum. Patton sakaði hann um ofbeldi, neyslu fíkniefna og framhjáhald.
Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Sjá meira