Niðursetningarnir Ólafur Örn Jónsson skrifar 2. desember 2021 13:30 Íslenskur almenningur sem lifir í ríkasta samfélagi veraldar eru niðursetningar í eigin landi. Spillingin sem vaxið hefur í kringum kvótakerfið sem aldrei átti að verða hefur fært útgerðunum þvílík pólitísk völd að þeir ráða orðið gengi krónunnar. 2014 þegar allt hafði verið gert frá hruni til að koma í veg fyrir að gengi krónunnar hækkaði ekki enda gróði útgerðarinnar í hrungenginu €=160 kr fordæmalaus voru hækkandi tekjur þjóðarinnar farnar að þrýsta á gengið og ekkert annað en hækkun á flot krónunni lá fyrir. En þá hófst fordæmalaust ferli sem gekk gegn öllu velsæmi hvað athafnir Seðlabanka varðar. Fjármálaráðaherra setur pressu á Seðlabankastjórann (rak hann og réð aftur) og skipaði honum að hefja fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir í þeim tilgangi að hægja á mælanlegum hagvexti og koma þannig í veg fyrir eðlilega hækkun á gengi krónunnar. Takið þið nú vel eftir. Þarna fer fjármálaráðherrann gagngert gegn hagsmunum þjóðarinnar og almennings og tekur óáunninn hag útgerðarinnar fram yfir skyldur sínar gagnvar almenning í landinu sem átti rétt á því að gengið rétti úr kútnum og launafólk lífeyrisþegar og allir fengju eðlilegan kaupmátt launa sinna. Með þessu fordæmalausa hryðjuverki sem nú hefur haldið áfram í yfir 6 ár hefur Seðlabankinn verið notaður til að gera okkur borgarana að Niðursetningum í eigin landi sem er bara eitt ríkasta og lang tekjuhæsta samfélag verlaldar. Hér hefur verið góðæri í 6 ár sem fer vaxandi en við höfum í engu fengið að njóta vegna glæpaverka sem framin eru á gengi krónunnar. Aðgerð sem er í engu verjanlega. Ætla mætti að gengi Evrunnar ætti að vera svipað og fyrir hrun €=90 kr en Seðlabankinn kemst upp með að vera búinn að kaupa upp gjaldeyrir fyrir 930 milljarða (gjaldeyrisvarsjóður í eigu laun og lífeyrisþega) til að halda gengi krónunnar í € = 150 kr. Þarna er grímulaust verð að stela af mér og þér til að hygla útgerðinni sem á Sjálfstæðisflokkinn. Útgerðin er að fá 50% meiri tekjur út á þetta skítaplott í Seðlabankanum. Höfundur er heldirborgari og fyrrverandi skipstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Ólafur Örn Jónsson Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Sjá meira
Íslenskur almenningur sem lifir í ríkasta samfélagi veraldar eru niðursetningar í eigin landi. Spillingin sem vaxið hefur í kringum kvótakerfið sem aldrei átti að verða hefur fært útgerðunum þvílík pólitísk völd að þeir ráða orðið gengi krónunnar. 2014 þegar allt hafði verið gert frá hruni til að koma í veg fyrir að gengi krónunnar hækkaði ekki enda gróði útgerðarinnar í hrungenginu €=160 kr fordæmalaus voru hækkandi tekjur þjóðarinnar farnar að þrýsta á gengið og ekkert annað en hækkun á flot krónunni lá fyrir. En þá hófst fordæmalaust ferli sem gekk gegn öllu velsæmi hvað athafnir Seðlabanka varðar. Fjármálaráðaherra setur pressu á Seðlabankastjórann (rak hann og réð aftur) og skipaði honum að hefja fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir í þeim tilgangi að hægja á mælanlegum hagvexti og koma þannig í veg fyrir eðlilega hækkun á gengi krónunnar. Takið þið nú vel eftir. Þarna fer fjármálaráðherrann gagngert gegn hagsmunum þjóðarinnar og almennings og tekur óáunninn hag útgerðarinnar fram yfir skyldur sínar gagnvar almenning í landinu sem átti rétt á því að gengið rétti úr kútnum og launafólk lífeyrisþegar og allir fengju eðlilegan kaupmátt launa sinna. Með þessu fordæmalausa hryðjuverki sem nú hefur haldið áfram í yfir 6 ár hefur Seðlabankinn verið notaður til að gera okkur borgarana að Niðursetningum í eigin landi sem er bara eitt ríkasta og lang tekjuhæsta samfélag verlaldar. Hér hefur verið góðæri í 6 ár sem fer vaxandi en við höfum í engu fengið að njóta vegna glæpaverka sem framin eru á gengi krónunnar. Aðgerð sem er í engu verjanlega. Ætla mætti að gengi Evrunnar ætti að vera svipað og fyrir hrun €=90 kr en Seðlabankinn kemst upp með að vera búinn að kaupa upp gjaldeyrir fyrir 930 milljarða (gjaldeyrisvarsjóður í eigu laun og lífeyrisþega) til að halda gengi krónunnar í € = 150 kr. Þarna er grímulaust verð að stela af mér og þér til að hygla útgerðinni sem á Sjálfstæðisflokkinn. Útgerðin er að fá 50% meiri tekjur út á þetta skítaplott í Seðlabankanum. Höfundur er heldirborgari og fyrrverandi skipstjóri.
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar