Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2021 14:31 Ekki leiðum að líkjast. getty/Dean Mouhtaropoulos/vísir/hulda margrét Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. Elín Klara Þorkelsdóttir átti fullkominn leik fyrir Hauka gegn Stjörnunni þar sem hún fékk tíu í varnareinkunn, tíu í sóknareinkunn og tíu í aðaleinkunn hjá HB Statz. Enginn annar leikmaður í Olís-deildinni hefur fengið þrefalda tíu fyrir frammistöðu sína. „Hún fíflaði þær hvað eftir annað, grjóthörð í vörn. Hún hefur vaxið svo gríðarlega, hún hefur tekið svo stórt skref,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested. Sigurlaug Rúnarsdóttir hrósaði Elínu Klöru í hástert og sagði hana hafa bætt sig í þeim þáttum leiksins sem hún þurfti að bæta sig í. „Hún er með geggjaðan sprengikraft. Það sem ég hafði áhyggjur af þegar maður sá hana fyrst í fyrra var að hún væri ekki með skot fyrir utan. Núna eru þau að koma og varnarleikurinn líka. Það er allt að koma hjá henni,“ sagði Sigurlaug. Klippa: Seinni bylgjan - Besta frammistaða fyrri hlutans Hún líkti Elínu Klöru við leikstjórnanda og fyrirliða norska landsliðsins, Stine Bredal Oftedal, einn besta leikmanns heims. „Gæti hún ekki bara orðið okkar Stine Oftedal? Bæng! Ég er búin að horfa aðeins á norska landsliðið og hún minnir fáránlega á hana,“ sagði Sigurlaug. Elín Klara og stöllur hennar í Haukum unnu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs, 34-27, á laugardaginn í síðasta leik sínum fyrir jólafrí. Haukar eru í 4. sæti Olís-deildarinnar með ellefu stig eftir tíu leiki. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Elín Klara Þorkelsdóttir átti fullkominn leik fyrir Hauka gegn Stjörnunni þar sem hún fékk tíu í varnareinkunn, tíu í sóknareinkunn og tíu í aðaleinkunn hjá HB Statz. Enginn annar leikmaður í Olís-deildinni hefur fengið þrefalda tíu fyrir frammistöðu sína. „Hún fíflaði þær hvað eftir annað, grjóthörð í vörn. Hún hefur vaxið svo gríðarlega, hún hefur tekið svo stórt skref,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested. Sigurlaug Rúnarsdóttir hrósaði Elínu Klöru í hástert og sagði hana hafa bætt sig í þeim þáttum leiksins sem hún þurfti að bæta sig í. „Hún er með geggjaðan sprengikraft. Það sem ég hafði áhyggjur af þegar maður sá hana fyrst í fyrra var að hún væri ekki með skot fyrir utan. Núna eru þau að koma og varnarleikurinn líka. Það er allt að koma hjá henni,“ sagði Sigurlaug. Klippa: Seinni bylgjan - Besta frammistaða fyrri hlutans Hún líkti Elínu Klöru við leikstjórnanda og fyrirliða norska landsliðsins, Stine Bredal Oftedal, einn besta leikmanns heims. „Gæti hún ekki bara orðið okkar Stine Oftedal? Bæng! Ég er búin að horfa aðeins á norska landsliðið og hún minnir fáránlega á hana,“ sagði Sigurlaug. Elín Klara og stöllur hennar í Haukum unnu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs, 34-27, á laugardaginn í síðasta leik sínum fyrir jólafrí. Haukar eru í 4. sæti Olís-deildarinnar með ellefu stig eftir tíu leiki. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira