Mældu óvart ferðir þorsks og skarfs með sömu merkingunni Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2021 13:03 Smáum mæli sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir þriggja ára tímabil í Eystrasalti. Stjörnu-Oddi/EPA Rafeindamælitæki frá íslenska hátæknifyrirtækinu Stjörnu-Odda, sem komið var fyrir í þorski í Eystrasalti til að mæla hegðun hans, mældi nýlega óvart einnig hegðun skarfs. Var því hegðun tveggja dýrategunda mæld með sama mælinum. Stjörnu-Oddi segir frá því að skarfurinn hafi veitt þorsk sem hafi borið mælinn í sjónum, étið hann og skilaði skarfurinn svo mælinum gegnum meltingarveginn, í skarfabyggð á landi. „Mikið magn þorks var merkt í Eystrasalti nýverið í tengslum við alþjóðlegt sjávarrannsóknaverkefni sem heitir TABACOD. Smár mælir frá Star-Odda (Stjörnu-Odda) sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir 3ja ára tímabil. Undir venjulegum kringumstæðum skila sjómenn hverjum mæli þegar fiskurinn er veiddur en í þetta skipti var það öðruvísi. Fuglafræðingur fann mælinn í skarfabyggð. Augljóst þykir að skarfurinn hafði gleypt mælinn og skilað honum eftir náttúrulegri leið gegnum meltingarveginn. Mikill munur er á líkamshita þorsksins og skarfsins og var þá hægt að sjá hvenær mælirinn var í fisknum og hvenær mælirinn fór í gegnum meltingafæri skarfsins. Þorskurinn var búinn að vera með mælinn í sér í 90 daga áður en hann var étinn af skarfinum. Nokkur áhugaverð gögn komu fram í mælingum á þorsknum og skarfinum. Þorskurinn var nálægt yfirborði um kl. 9 að morgni þegar hann var étinn. Eftir að fuglinn hafði étið þorskinn tók það skarfinn 31 klukkustund að melta mælinn. Það var mjör greinilegt þar sem mælirinn nam hitastig milli 39,3°C og 41,2°C í meltingafærum fuglsins,“ segir í tilkynningunni. Dýr Fuglar Vísindi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Stjörnu-Oddi segir frá því að skarfurinn hafi veitt þorsk sem hafi borið mælinn í sjónum, étið hann og skilaði skarfurinn svo mælinum gegnum meltingarveginn, í skarfabyggð á landi. „Mikið magn þorks var merkt í Eystrasalti nýverið í tengslum við alþjóðlegt sjávarrannsóknaverkefni sem heitir TABACOD. Smár mælir frá Star-Odda (Stjörnu-Odda) sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir 3ja ára tímabil. Undir venjulegum kringumstæðum skila sjómenn hverjum mæli þegar fiskurinn er veiddur en í þetta skipti var það öðruvísi. Fuglafræðingur fann mælinn í skarfabyggð. Augljóst þykir að skarfurinn hafði gleypt mælinn og skilað honum eftir náttúrulegri leið gegnum meltingarveginn. Mikill munur er á líkamshita þorsksins og skarfsins og var þá hægt að sjá hvenær mælirinn var í fisknum og hvenær mælirinn fór í gegnum meltingafæri skarfsins. Þorskurinn var búinn að vera með mælinn í sér í 90 daga áður en hann var étinn af skarfinum. Nokkur áhugaverð gögn komu fram í mælingum á þorsknum og skarfinum. Þorskurinn var nálægt yfirborði um kl. 9 að morgni þegar hann var étinn. Eftir að fuglinn hafði étið þorskinn tók það skarfinn 31 klukkustund að melta mælinn. Það var mjör greinilegt þar sem mælirinn nam hitastig milli 39,3°C og 41,2°C í meltingafærum fuglsins,“ segir í tilkynningunni.
Dýr Fuglar Vísindi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira