Gísli: Geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2022 10:00 Gísli Kristjánsson elskaði að vera í tíunni. vísir/getty Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fyrsta leik gegn Portúgölum á EM og eftir allt sem á undan er gengið skipti það hann miklu máli. „Þetta er bara geggjað. Ég er búinn að lenda fjórum sinnum í axlarmeiðslum. Þrjár aðgerðir og fá þetta tækifæri að byrja fyrir mitt land er draumur að verða að veruleika,“ sagði Gísli Þorgeir og leyndi sér ekki hversu ljúft þetta er. Hann var líka í fyrsta skipti í treyju númer 10 en faðir hans, Kristján Arason, skartaði þeirri treyju í ansi mörg ár á glæstum landsliðsferli. „Það var líka geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba loksins í landsliðinu og sjá þau syngjandi og hoppandi í stúkunni,“ sagði miðjumaðurinn brosmildur en hann hefur lengi stefnt á að komast í tíuna. „Ég er búinn að berjast fyrir þessu síðustu þrjú árin. Alltaf að spyrja strákana hvenær ég fái hana. Fékk samþykkið núna og það byrjar vel.“ Eins og aðrir er Gísli meðvitaður um að liðið megi ekki fljúga of hátt upp þrátt fyrir sigur í fyrsta leik. „Við unnum Dani síðast á EM og allir hátt uppi. Við erum bara komnir niður á jörðina og erum með fullan fókus á Hollendingana. Við vitum að þeir eru góðir. Þeir sem telja þá ekki með gott lið þurfa að vakna. Við ætlum samt að vinna. Allt annað en sigur er skandall.“ Klippa: Gísli fékk loksins tíuna EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Spánverjar og Danir öruggir áfram í milliriðla á EM Fjórir leikir fóru fram í kvöld á EM i handbolta í A, C, E og F riðli. Spánverjar og Danir tryggðu sig áfram í milliriðla á meðan það er enn þá spenna í hinum riðlunum fyrir lokaumferðina. 15. janúar 2022 22:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
„Þetta er bara geggjað. Ég er búinn að lenda fjórum sinnum í axlarmeiðslum. Þrjár aðgerðir og fá þetta tækifæri að byrja fyrir mitt land er draumur að verða að veruleika,“ sagði Gísli Þorgeir og leyndi sér ekki hversu ljúft þetta er. Hann var líka í fyrsta skipti í treyju númer 10 en faðir hans, Kristján Arason, skartaði þeirri treyju í ansi mörg ár á glæstum landsliðsferli. „Það var líka geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba loksins í landsliðinu og sjá þau syngjandi og hoppandi í stúkunni,“ sagði miðjumaðurinn brosmildur en hann hefur lengi stefnt á að komast í tíuna. „Ég er búinn að berjast fyrir þessu síðustu þrjú árin. Alltaf að spyrja strákana hvenær ég fái hana. Fékk samþykkið núna og það byrjar vel.“ Eins og aðrir er Gísli meðvitaður um að liðið megi ekki fljúga of hátt upp þrátt fyrir sigur í fyrsta leik. „Við unnum Dani síðast á EM og allir hátt uppi. Við erum bara komnir niður á jörðina og erum með fullan fókus á Hollendingana. Við vitum að þeir eru góðir. Þeir sem telja þá ekki með gott lið þurfa að vakna. Við ætlum samt að vinna. Allt annað en sigur er skandall.“ Klippa: Gísli fékk loksins tíuna
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Spánverjar og Danir öruggir áfram í milliriðla á EM Fjórir leikir fóru fram í kvöld á EM i handbolta í A, C, E og F riðli. Spánverjar og Danir tryggðu sig áfram í milliriðla á meðan það er enn þá spenna í hinum riðlunum fyrir lokaumferðina. 15. janúar 2022 22:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01
Spánverjar og Danir öruggir áfram í milliriðla á EM Fjórir leikir fóru fram í kvöld á EM i handbolta í A, C, E og F riðli. Spánverjar og Danir tryggðu sig áfram í milliriðla á meðan það er enn þá spenna í hinum riðlunum fyrir lokaumferðina. 15. janúar 2022 22:15