„Númer 1, 2 og 3 eigum við að hugsa um að vinna þennan leik, punktur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2022 09:31 Íslendingar mæta heimaliði Ungverja í lokaleik sínum í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. epa/Tamas Kovacs Gríðarlega mikil spenna er fyrir lokaumferðina í B-riðli Evrópumótsins í handbolta karla en öll fjögur liðin geta enn komist áfram. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að íslenska liðið verði fyrst og síðast að hugsa um sig og vinna Ungverja. Þrátt fyrir að hafa unnið báða leiki sína á EM er Ísland ekki enn komið áfram í milliriðla. Líkurnar eru þó með Íslendingum í liði en með sigri eða jafntefli gegn Ungverjum fara þeir með tvö stig í milliriðla. Þá gæti Ísland komist áfram þrátt fyrir tap gegn Ungverjalandi. Leikirnir í dag fara ekki fram á sama tíma. Ísland og Ungverjaland mætast klukkan 17:00 og klukkan 19:30 er svo komið að leik Portúgals og Hollands. „Það er klárlega öðru liðinu í hag. Ég held það sé þannig. En ég held að þetta sé praktískt atriði. Þú kaupir þig inn á tvo leiki sama dag og þá verður þetta að vera svona. Ég held að allir séu sammála um þetta sé verra en þess vegna finnst mér ennþá skrítnara að Ungverjarnir ákveði að byrja. Þeir hljóta að fá að velja,“ sagði Ásgeir Örn í EM-hlaðvarpinu. Róbert lagði áherslu á það að íslenska liðið yrði að einbeita sér að leiknum gegn Ungverjum, ekki hinum leiknum eða öðrum hlutum sem það hefur ekki stjórn á. „Það þýðir ekkert að pæla í öðrum. Við þurfum bara að pæla í okkur og vinna Ungverjana. Þá þurfum við klárlega meira en eitt leikplan,“ sagði Róbert. Ásgeir Örn tók í sama streng. „Númer eitt, tvö og þrjú eigum við að hugsa um að vinna þennan leik, punktur. Einhverjir á bekknum þurfa að vera með möguleikana á hreinu ef einhver staða kemur upp en annars þarf einbeitingin að vera á að vinna leikinn, punktur.“ EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Eins og Gummi sé að fá hjartaáfall á hliðarlínunni Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir sigur Íslands á Hollendingum, 29-28, í öðrum leik liðsins á mótinu. Íslenska liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. 17. janúar 2022 12:31 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa unnið báða leiki sína á EM er Ísland ekki enn komið áfram í milliriðla. Líkurnar eru þó með Íslendingum í liði en með sigri eða jafntefli gegn Ungverjum fara þeir með tvö stig í milliriðla. Þá gæti Ísland komist áfram þrátt fyrir tap gegn Ungverjalandi. Leikirnir í dag fara ekki fram á sama tíma. Ísland og Ungverjaland mætast klukkan 17:00 og klukkan 19:30 er svo komið að leik Portúgals og Hollands. „Það er klárlega öðru liðinu í hag. Ég held það sé þannig. En ég held að þetta sé praktískt atriði. Þú kaupir þig inn á tvo leiki sama dag og þá verður þetta að vera svona. Ég held að allir séu sammála um þetta sé verra en þess vegna finnst mér ennþá skrítnara að Ungverjarnir ákveði að byrja. Þeir hljóta að fá að velja,“ sagði Ásgeir Örn í EM-hlaðvarpinu. Róbert lagði áherslu á það að íslenska liðið yrði að einbeita sér að leiknum gegn Ungverjum, ekki hinum leiknum eða öðrum hlutum sem það hefur ekki stjórn á. „Það þýðir ekkert að pæla í öðrum. Við þurfum bara að pæla í okkur og vinna Ungverjana. Þá þurfum við klárlega meira en eitt leikplan,“ sagði Róbert. Ásgeir Örn tók í sama streng. „Númer eitt, tvö og þrjú eigum við að hugsa um að vinna þennan leik, punktur. Einhverjir á bekknum þurfa að vera með möguleikana á hreinu ef einhver staða kemur upp en annars þarf einbeitingin að vera á að vinna leikinn, punktur.“
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Eins og Gummi sé að fá hjartaáfall á hliðarlínunni Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir sigur Íslands á Hollendingum, 29-28, í öðrum leik liðsins á mótinu. Íslenska liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. 17. janúar 2022 12:31 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Eins og Gummi sé að fá hjartaáfall á hliðarlínunni Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir sigur Íslands á Hollendingum, 29-28, í öðrum leik liðsins á mótinu. Íslenska liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. 17. janúar 2022 12:31