Samstarfsmaður Epstein fannst látinn í fangaklefa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2022 08:08 Jean-Luc Brunel hafði verið í haldi lögreglu í þessu fangelsi í París. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Franski tískumógúllinn Jean-Luc Brunel fannst látinn í fangaklefa sínum í París í gær. Brunel var náinn vinur bandaríska auðkýfingins og kynferðsibrotamannsins Jeffrey Epstein. Hafði Brunel verið handtekinn í tengslum við rannsókn franskra yfirvalda á kynferðisbrotum Epstein. Brunel, sem var 76 ára að aldri, fannst í fangaklefa sínum í fyrrinótt. Hafði honum verið haldið þar í um eitt ár í tengslum við rannsókn franskra yfirvalda, en hann var grunaður um kynferðisbrot. Hann hafði neitað sök. Brunel var einn valdamesti maðurinn í franska tískuheiminum á sínum tíma en hann átti umboðsskrifstofur í Frakklandi og í Bandaríkjunum. Hann var handtekinn á Charles de Gaulle flugvellinum í desember árið 2020 er hann var á leið til Senegal. Epstein var handtekinn í júlí 2019, sakaður um mansal á ungum stúlkum í New York og Flórída. Hann neitaði sök en svipti sig svo lífi í fangaklefa á Manhattan 10. ágúst, sama ár. Fjöldi kvenna hefur sakað hann um að hafa brotið á sér í Bandaríkjunum. Hann er meðal annars sagður hafa greitt unglingsstúlkum sem hann misnotaði til þess að koma sér í kynni við fleiri ungar stúlkur. Hafði Brunel verið einn þeirra sem var ásakaður að hafa útvegað Epstein ólögráða einstaklingum. Brunel var einn nánasti vinur Epstein og einn valdamesti maðurinn í franska tískuheiminum. Saksóknarar í Frakklandi beindu sjónum sínum meðal annars að Brunel vegna tengsla hans við Epstein. Hann flaug stundum í einkaflugvél Epstein og heimsótti hann í fangelsi á Flórída þegar hann var sakfelldur fyrir vægari brot þar árið 2008. Ein kvennanna sem sakaði Epstein um misnotkun þegar hún var táningur sagði að að Brunel og fleiri menn hafi einnig misnotað hana. Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Bandaríkin Frakkland Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Brunel, sem var 76 ára að aldri, fannst í fangaklefa sínum í fyrrinótt. Hafði honum verið haldið þar í um eitt ár í tengslum við rannsókn franskra yfirvalda, en hann var grunaður um kynferðisbrot. Hann hafði neitað sök. Brunel var einn valdamesti maðurinn í franska tískuheiminum á sínum tíma en hann átti umboðsskrifstofur í Frakklandi og í Bandaríkjunum. Hann var handtekinn á Charles de Gaulle flugvellinum í desember árið 2020 er hann var á leið til Senegal. Epstein var handtekinn í júlí 2019, sakaður um mansal á ungum stúlkum í New York og Flórída. Hann neitaði sök en svipti sig svo lífi í fangaklefa á Manhattan 10. ágúst, sama ár. Fjöldi kvenna hefur sakað hann um að hafa brotið á sér í Bandaríkjunum. Hann er meðal annars sagður hafa greitt unglingsstúlkum sem hann misnotaði til þess að koma sér í kynni við fleiri ungar stúlkur. Hafði Brunel verið einn þeirra sem var ásakaður að hafa útvegað Epstein ólögráða einstaklingum. Brunel var einn nánasti vinur Epstein og einn valdamesti maðurinn í franska tískuheiminum. Saksóknarar í Frakklandi beindu sjónum sínum meðal annars að Brunel vegna tengsla hans við Epstein. Hann flaug stundum í einkaflugvél Epstein og heimsótti hann í fangelsi á Flórída þegar hann var sakfelldur fyrir vægari brot þar árið 2008. Ein kvennanna sem sakaði Epstein um misnotkun þegar hún var táningur sagði að að Brunel og fleiri menn hafi einnig misnotað hana.
Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Bandaríkin Frakkland Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent