Fimm nýir grunnskólar - Fimm ný hverfi Pawel Bartoszek skrifar 23. febrúar 2022 08:31 Undanfarin ár hafi verið slegin met í fjölda nýrra íbúða í Reykjavík. Seinustu þrjú ár hafa hér verið byggðar yfir þúsund íbúðir á ári. Það er ekkert útlit er fyrir að lát verði á þessari miklu uppbyggingu. Alla vega ekki vegna skorts á skipulögðum svæðum. Það eru til dæmis fimm nýir grunnskólar á teikniborðinu í borginni. Flestir vita hvaða grunnskóli er næstur þeim. Hugsum okkur svo um alla krakkana sem fara í þennan skóla og svæðið sem þeir búa á. Þetta geta til dæmis verið Hlíðarnar sunnan Miklubrautar, helmingur af Seljahverfinu eða Seláshverfið. Uppbyggingin í Reykjavík svarar sem sagt til fimm svona svæða. Gert er ráð nýjum grunnskóla í Skerjafirði. Það verður nýr skóli á nesinu hjá Vogabyggð. Framkvæmdir við nýja byggð í Ártúnshöfða hefjast von bráðar. Þar er gert ráð fyrir, hvorki meira né minna en þremur grunnskólum. Þegar austar kemur tekur við Keldnaland. Þar geta hæglega bæst við nokkur skólahverfi til viðbótar og vinna við að skipuleggja þau í samstarfi við Betri samgöngur er að hefjast. Keldnalandið er hins vegar engin skyndilausn enda þarf ekki skyndilausnir. Við höfum skipulagt fimm ný skólahverfi í Reykjavík og þurfum að halda fókus og að sjá til að þau byggist upp hratt og vel á næstu árum. Höfundur er borgarfulltrúi Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skipulag Grunnskólar Pawel Bartoszek Skoðun: Kosningar 2022 Reykjavík Viðreisn Skóla - og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Sjá meira
Undanfarin ár hafi verið slegin met í fjölda nýrra íbúða í Reykjavík. Seinustu þrjú ár hafa hér verið byggðar yfir þúsund íbúðir á ári. Það er ekkert útlit er fyrir að lát verði á þessari miklu uppbyggingu. Alla vega ekki vegna skorts á skipulögðum svæðum. Það eru til dæmis fimm nýir grunnskólar á teikniborðinu í borginni. Flestir vita hvaða grunnskóli er næstur þeim. Hugsum okkur svo um alla krakkana sem fara í þennan skóla og svæðið sem þeir búa á. Þetta geta til dæmis verið Hlíðarnar sunnan Miklubrautar, helmingur af Seljahverfinu eða Seláshverfið. Uppbyggingin í Reykjavík svarar sem sagt til fimm svona svæða. Gert er ráð nýjum grunnskóla í Skerjafirði. Það verður nýr skóli á nesinu hjá Vogabyggð. Framkvæmdir við nýja byggð í Ártúnshöfða hefjast von bráðar. Þar er gert ráð fyrir, hvorki meira né minna en þremur grunnskólum. Þegar austar kemur tekur við Keldnaland. Þar geta hæglega bæst við nokkur skólahverfi til viðbótar og vinna við að skipuleggja þau í samstarfi við Betri samgöngur er að hefjast. Keldnalandið er hins vegar engin skyndilausn enda þarf ekki skyndilausnir. Við höfum skipulagt fimm ný skólahverfi í Reykjavík og þurfum að halda fókus og að sjá til að þau byggist upp hratt og vel á næstu árum. Höfundur er borgarfulltrúi Viðreisnar.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar