Lóa frá 66°Norður til Good Good Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2022 13:49 Lóa og félagar hjá Good Good Brand sérhæfa sig í að bjóða uppá náttúrulega sætar lausnir. Fyrirtækið trúir því að sykur sé ein helsta ógn við heilsufarið fólks. Good Good Good Good hefur ráðið Lóu Fatou Einarsdóttur sem forstöðumann rekstrarsviðs í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Lóa Fatou kemur frá 66°Norður þar sem hún hefur starfað undanfarin ár sem forstöðumaður rekstrarsviðs og var m.a. ábyrg fyrir samþættingu virðiskeðju félagsins ásamt rekstri vöruhúsa. Áður starfaði hún sem sérfræðingur í gæða- og ferlamálum hjá Nóa Síríusi. Lóa Fatou er með M.Sc. í rekstrarverkfræði frá DTU Kaupmannahöfn og B.Sc. gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. „Good Good er ört stækkandi félag á hraðri og spennandi vegferð. Ég hef fylgst með fyrirtækinu frá upphafi og hlakka til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu þess ásamt framúrskarandi hópi samstarfsfólks“ segir Lóa Fatou Einarsdóttir, nýráðinn forstöðumaður rekstrarsviðs hjá Good Good. „Það að fá Lóu Fatou í okkar teymi er mikill fengur fyrir fyrirtækið. Verandi alþjóðlegt fyrirtæki, þar sem bæði birgjar og viðskiptavinir eru dreifðir að mestu í Evrópu og Norður Ameríku, er það lykilatriði að styrkja og efla ferla, tryggja sveigjanleika í rekstrinum, koma í veg fyrir sóun og hámarka verðmæti. Ráðning Fatou mun styrkja reksturinn okkar enn frekar og auka skilvirkni Good Good“, segir Garðar Stefánsson forstjóri Good Good. Vistaskipti Matvælaframleiðsla Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Lóa Fatou kemur frá 66°Norður þar sem hún hefur starfað undanfarin ár sem forstöðumaður rekstrarsviðs og var m.a. ábyrg fyrir samþættingu virðiskeðju félagsins ásamt rekstri vöruhúsa. Áður starfaði hún sem sérfræðingur í gæða- og ferlamálum hjá Nóa Síríusi. Lóa Fatou er með M.Sc. í rekstrarverkfræði frá DTU Kaupmannahöfn og B.Sc. gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. „Good Good er ört stækkandi félag á hraðri og spennandi vegferð. Ég hef fylgst með fyrirtækinu frá upphafi og hlakka til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu þess ásamt framúrskarandi hópi samstarfsfólks“ segir Lóa Fatou Einarsdóttir, nýráðinn forstöðumaður rekstrarsviðs hjá Good Good. „Það að fá Lóu Fatou í okkar teymi er mikill fengur fyrir fyrirtækið. Verandi alþjóðlegt fyrirtæki, þar sem bæði birgjar og viðskiptavinir eru dreifðir að mestu í Evrópu og Norður Ameríku, er það lykilatriði að styrkja og efla ferla, tryggja sveigjanleika í rekstrinum, koma í veg fyrir sóun og hámarka verðmæti. Ráðning Fatou mun styrkja reksturinn okkar enn frekar og auka skilvirkni Good Good“, segir Garðar Stefánsson forstjóri Good Good.
Vistaskipti Matvælaframleiðsla Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira