Í efsta sæti heimslistans en ekki með á Wimbledon Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 15:01 Daniil Medvedev er á toppi heimslistans. EPA-EFE/Sander Koning Daniil Medvedev er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis. Novak Djokovic hafði setið í efsta sæti listans til þessa á árinu en hann er nú í 3. sæti. Medvedev fær hins vegar ekki að keppa á Wimbledon síðar í þessum mánuði. Wimbledon er eitt sögufrægasta tennismót allra tíma enda fór fyrsta mótið fram árið 1877. Fyrir skemmstu tóku stjórnendur mótsins fram að tennisleikarar frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi myndu ekki fá að keppa í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands. Mætti því ætla að Medvedev myndi missa toppsætið strax þar sem hann gæti ekki unnið sér inn stig á Wimbledon. Alþjóðatennissambandið var greinilega ósammála ákvörðun forráðamanna Wimbledon og ákvað því að mótið gildi ekki er kemur að stigasöfnun á heimslistanum. Two weeks before a #Wimbledon at which he will not be allowed to play...Daniil Medvedev has replaced Novak Djokovic at the top of the world rankings.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) June 13, 2022 Þrátt fyrir það verður Djokovic að sjálfsögðu á sínum stað er Wimbledon hefst en Serbinn á titil að verja. Er hann féll niður í 3. sæti heimslistans gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan í nóvember 2003. Það er að enginn af Djokovic, Rafael Nadal, Roger Federer eða Andy Murray sé í efstu tveimur sætum heimslistans. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri Sjá meira
Wimbledon er eitt sögufrægasta tennismót allra tíma enda fór fyrsta mótið fram árið 1877. Fyrir skemmstu tóku stjórnendur mótsins fram að tennisleikarar frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi myndu ekki fá að keppa í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands. Mætti því ætla að Medvedev myndi missa toppsætið strax þar sem hann gæti ekki unnið sér inn stig á Wimbledon. Alþjóðatennissambandið var greinilega ósammála ákvörðun forráðamanna Wimbledon og ákvað því að mótið gildi ekki er kemur að stigasöfnun á heimslistanum. Two weeks before a #Wimbledon at which he will not be allowed to play...Daniil Medvedev has replaced Novak Djokovic at the top of the world rankings.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) June 13, 2022 Þrátt fyrir það verður Djokovic að sjálfsögðu á sínum stað er Wimbledon hefst en Serbinn á titil að verja. Er hann féll niður í 3. sæti heimslistans gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan í nóvember 2003. Það er að enginn af Djokovic, Rafael Nadal, Roger Federer eða Andy Murray sé í efstu tveimur sætum heimslistans.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti