Margrét ráðin aðstoðardagskrárstjóri RÚV Árni Sæberg skrifar 5. júlí 2022 12:55 Margrét Jónasdóttir hefur störf á RÚV 1. september. Aðsend Margrét Jónasdóttir hefur verið ráðin aðstoðardagskrárstjóri RÚV. Hún mun hafa faglega umsjón með innkaupum og framleiðslu á heimildaefni. Jafnframt mun hún leiða, í samstarfi við dagskrárstjóra,hugmyndavinnu, þróun, framleiðslu, kaup, stefnumótun, gæðamat og gæðeftirlit með öllu heimildaefni fyrir sjónvarp. Í tilkynningu segir að meðal fyrirhugaðra verkefna sé að endurskipuleggja ferla sem snúa að mati, vali, innkaupum og samframleiðslu RÚV á heimildaefni af hvers kyns toga og auka þannig skilvirkni og gagnsæi, styrkja gæðastjórnun og miðlun og almennt efla þátt heimildaefnis í dagskrá RÚV. Margrét er með meistaragráðu í samtímasögu frá University College London og hefur stundað á meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Hún á að baki langan og farsælan feril í framleiðslu og handritsskrifum heimildarmynda, lengst af í starfi yfirmanns heimildarmyndadeildar og aðalframleiðanda hjá Sagafilm. Meðfram framleiðandastarfi hefur Margrét gegnt ýmiss konar nefndarstörfum og setið í stjórnum og dómnefndum sem tengjast kvikmyndagerð og heimildarmyndaframleiðslu, bæði hérlendis og erlendis. „Reynsla Margrétar, fyrri störf hennar og menntun gera að verkum að hún býr yfir afar yfirgripsmikilli þekkingu á framleiðslu heimildaefnis sem mun tvímælalaust nýtast í starfi hennar fyrir RÚV og almennt reynast íslenskri heimildarmyndagerð afar vel,“ er haft eftir Skarphéðni Guðmundssyni, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV. „Framundan eru spennandi verkefni við að skerpa á ferlum í kringum framleiðslu og innkaup heimildaefnis til að styrkja enn frekar stöðu heimildaefnis í dagskrárframboði RÚV, bæði í línulegri dagskrá og spilara. Það er mikill fengur í að fá Margréti til að leiða þá mikilvægu vinnu,“ er haft eftir honum. Margrét tekur formlega til starfa 1. september í dagskrárdeild sjónvarps hjá RÚV. Vistaskipti Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Í tilkynningu segir að meðal fyrirhugaðra verkefna sé að endurskipuleggja ferla sem snúa að mati, vali, innkaupum og samframleiðslu RÚV á heimildaefni af hvers kyns toga og auka þannig skilvirkni og gagnsæi, styrkja gæðastjórnun og miðlun og almennt efla þátt heimildaefnis í dagskrá RÚV. Margrét er með meistaragráðu í samtímasögu frá University College London og hefur stundað á meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Hún á að baki langan og farsælan feril í framleiðslu og handritsskrifum heimildarmynda, lengst af í starfi yfirmanns heimildarmyndadeildar og aðalframleiðanda hjá Sagafilm. Meðfram framleiðandastarfi hefur Margrét gegnt ýmiss konar nefndarstörfum og setið í stjórnum og dómnefndum sem tengjast kvikmyndagerð og heimildarmyndaframleiðslu, bæði hérlendis og erlendis. „Reynsla Margrétar, fyrri störf hennar og menntun gera að verkum að hún býr yfir afar yfirgripsmikilli þekkingu á framleiðslu heimildaefnis sem mun tvímælalaust nýtast í starfi hennar fyrir RÚV og almennt reynast íslenskri heimildarmyndagerð afar vel,“ er haft eftir Skarphéðni Guðmundssyni, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV. „Framundan eru spennandi verkefni við að skerpa á ferlum í kringum framleiðslu og innkaup heimildaefnis til að styrkja enn frekar stöðu heimildaefnis í dagskrárframboði RÚV, bæði í línulegri dagskrá og spilara. Það er mikill fengur í að fá Margréti til að leiða þá mikilvægu vinnu,“ er haft eftir honum. Margrét tekur formlega til starfa 1. september í dagskrárdeild sjónvarps hjá RÚV.
Vistaskipti Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira