Sjö prósent hækkun á íslenska markaðnum í júlí Bjarki Sigurðsson skrifar 3. ágúst 2022 10:07 Landsbankinn í Grafarholti. Vísir/Vilhelm Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hækkaði um sjö prósent í júlí eftir kröftugar lækkanir í júní. Af þeim 22 félögum sem skráð eru á aðallista kauphallarinnar voru nítján sem hækkuðu í verði en þrjú félög lækkuðu. Í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans kemur fram að hlutabréf Icelandair Group hafi hækkað mest í júlí eða um 35,4 prósent. Næst á eftir komu Eimskip með 20,1 prósent hækkun og Origo með 16,4 prósent hækkun. Félögin þrjú sem lækkuðu í verði voru Nova Klúbburinn um 2,5 prósent, Síminn um 3,4 prósent og Reginn um 4,1 prósent. Hér má sjá ávöxtun hlutabréfa á íslenskum markaði í júní.Hagfræðideild Landsbankans Það var ekki einungis hér á landi sem markaðir hækkuðu en í meðal annars Svíþjóð, Danmörku, Bandaríkjunum og Frakklandi voru miklar hækkanir. Markaðir allra helstu viðskiptalanda Íslands hækkuðu fyrir utan kínverska markaðinn. Hann lækkaði um 4,3 prósent. Verðbólga í heiminum hefur ekki verið hærri í áratugi og hefur það kallað á stýrivaxtahækkanir til að draga úr eftirspurn. Evrópski og bandaríski seðlabankinn hækkuðu báðir stýrivexti sína í júlí. Sá evrópski hækkaði vextina um 0,5 prósentustig og sá bandaríski um 0,75 prósentustig. […] Báðar hækkanirnar voru í góðu samræmi við væntingar og höfðu því ekki neikvæð áhrif á hlutabréfamarkaði,“ segir í Hagsjánni. Tólf mánaða ávöxtun hlutabréfamarkaða er víðast hvar neikvæð en á Íslandi er hækkun um 1,6 prósent. Mesta hækkunin er í Noregi þar sem hún er 18,2 prósent. Þá er mesta lækkunin í Þýskalandi eða 21,4 prósent. Íslenskir bankar Kauphöllin Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans kemur fram að hlutabréf Icelandair Group hafi hækkað mest í júlí eða um 35,4 prósent. Næst á eftir komu Eimskip með 20,1 prósent hækkun og Origo með 16,4 prósent hækkun. Félögin þrjú sem lækkuðu í verði voru Nova Klúbburinn um 2,5 prósent, Síminn um 3,4 prósent og Reginn um 4,1 prósent. Hér má sjá ávöxtun hlutabréfa á íslenskum markaði í júní.Hagfræðideild Landsbankans Það var ekki einungis hér á landi sem markaðir hækkuðu en í meðal annars Svíþjóð, Danmörku, Bandaríkjunum og Frakklandi voru miklar hækkanir. Markaðir allra helstu viðskiptalanda Íslands hækkuðu fyrir utan kínverska markaðinn. Hann lækkaði um 4,3 prósent. Verðbólga í heiminum hefur ekki verið hærri í áratugi og hefur það kallað á stýrivaxtahækkanir til að draga úr eftirspurn. Evrópski og bandaríski seðlabankinn hækkuðu báðir stýrivexti sína í júlí. Sá evrópski hækkaði vextina um 0,5 prósentustig og sá bandaríski um 0,75 prósentustig. […] Báðar hækkanirnar voru í góðu samræmi við væntingar og höfðu því ekki neikvæð áhrif á hlutabréfamarkaði,“ segir í Hagsjánni. Tólf mánaða ávöxtun hlutabréfamarkaða er víðast hvar neikvæð en á Íslandi er hækkun um 1,6 prósent. Mesta hækkunin er í Noregi þar sem hún er 18,2 prósent. Þá er mesta lækkunin í Þýskalandi eða 21,4 prósent.
Íslenskir bankar Kauphöllin Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira