Loftslagsmál, leikskólar, fíkniefni og formannsframboð Kristrúnar Frostadóttur í Sprengisandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2022 09:52 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Á Sprengisandi í dag verður rætt um „neyðarástand“ í loftslagsmálum, stefnu yfirvalda í fíkniefnamálum, loforð í leikskólamálum og framboð Kristrúnar Frostadóttur til formanns Samfylkingarinnar. Kristján Kristjánsson heldur utan um umræðurnar á Sprengisandi sem hefjast klukkan tíu í beinni á Bylgjunni og í mynd á Stöð 2 Vísi. Hér fyrir neðan spilarann má lesa nánar um dagskrána. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, ætla að rökræða hugtakið „neyðarástand“ í loftslagsmálum. Sagt er að forsætisráðherrann hafi svikist um að lýsa yfir slíku ástandi, er þetta eitthvað annað og meira en orðaleppur? Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður hefur um margra ára skeið talað fyrir gjörbreyttri stefnu hins opinbera í fíkniefnamálum. Nú, eftir að upptæk voru gerð 100 kíló af kókaíni í vikunni, en um leið sagt að það breyti litlu sem engu, hlýtur spurningin um aðra nálgun að vera knýjandi. Jón svarar fyrir skoðanir sínar. Kristrún Frostadóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni, til þess að verða leiðtogi jafnaðarmanna á Íslandi. Hún vill aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar en hver er hann og hverju á hann að skila. Borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Hildur Björnsdóttir ræða leikskólmálin, loforð sem ekki standast og vonbrigði foreldra með stöðuna í borginni. Sprengisandur Leikskólar Samfylkingin Fíkniefnabrot Loftslagsmál Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Sjá meira
Kristján Kristjánsson heldur utan um umræðurnar á Sprengisandi sem hefjast klukkan tíu í beinni á Bylgjunni og í mynd á Stöð 2 Vísi. Hér fyrir neðan spilarann má lesa nánar um dagskrána. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, ætla að rökræða hugtakið „neyðarástand“ í loftslagsmálum. Sagt er að forsætisráðherrann hafi svikist um að lýsa yfir slíku ástandi, er þetta eitthvað annað og meira en orðaleppur? Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður hefur um margra ára skeið talað fyrir gjörbreyttri stefnu hins opinbera í fíkniefnamálum. Nú, eftir að upptæk voru gerð 100 kíló af kókaíni í vikunni, en um leið sagt að það breyti litlu sem engu, hlýtur spurningin um aðra nálgun að vera knýjandi. Jón svarar fyrir skoðanir sínar. Kristrún Frostadóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni, til þess að verða leiðtogi jafnaðarmanna á Íslandi. Hún vill aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar en hver er hann og hverju á hann að skila. Borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Hildur Björnsdóttir ræða leikskólmálin, loforð sem ekki standast og vonbrigði foreldra með stöðuna í borginni.
Sprengisandur Leikskólar Samfylkingin Fíkniefnabrot Loftslagsmál Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Sjá meira