Þjóðgarðsverðir fá leyfi til að skjóta á úlfa með málningarkúlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. nóvember 2022 11:24 Talsmaður yfirvalda á svæðinu segir einn úlf hafa virst sérstaklega áhugasaman um mannfólk og virst leita það uppi. Þjóðgarðsverðir í Arnheim í Hollandi hafa fengið heimild til að skjóta á úlfa með málningarkúlum (e. paint ball) í þeim tilgangi að gera dýrin fráhverf mannfólkinu. Úlfar í Hoge Veluwe-þjóðgarðinum eru sagðir orðnir hættulega óhræddir við fólk, þannig að mönnum gæti stafað ógn af þeim. Hugsunin á bakvið það að nota málningarkúlur er sú að verðirnir muni geta séð hvað þeir hittu. Á myndskeiði sem náðist í fyrrnefndum garði má sjá stóran úlf nálgast fjölskyldu með ungt barn. Yfirvöld vonast til þess að „árásir“ þjóðgarðsvarða, það er að segja sársaukinn við að fá málningarkúluna í sig, muni leiða til þess að úlfarnir forðist að fara nær mannfólkinu en sem nemur 30 metrum. Náttúruverndarsamtökin Faunabescherming hafa sakað starfsmenn þjóðgarða um að gefa úlfunum að éta gagngert til að gera þá gæfa, þar sem þjóðgarðsverðir hafa heimild til að fella þau dýr sem geta flokkast „til vandræða“. Hvernig sem á það er litið getur vandamálið hins vegar varla talist stórt þar sem aðeins 20 fullorðnir úlfar eru taldir eiga heimkynni í Hollandi. De @faunabeschermin heeft aangifte gedaan tegen directie @HogeVeluwe wegens het verzaken van haar zorgplicht jegens de onder haar verantwoordelijkheid vallende wolven. Nergens werden wolven zo tam zonder bijvoeren @Meldpunt144 @POL_Gelderland pic.twitter.com/UX2LOHVvKw— DFB Gelderland (@fb_provGLD) October 26, 2022 Holland Dýr Umhverfismál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Hugsunin á bakvið það að nota málningarkúlur er sú að verðirnir muni geta séð hvað þeir hittu. Á myndskeiði sem náðist í fyrrnefndum garði má sjá stóran úlf nálgast fjölskyldu með ungt barn. Yfirvöld vonast til þess að „árásir“ þjóðgarðsvarða, það er að segja sársaukinn við að fá málningarkúluna í sig, muni leiða til þess að úlfarnir forðist að fara nær mannfólkinu en sem nemur 30 metrum. Náttúruverndarsamtökin Faunabescherming hafa sakað starfsmenn þjóðgarða um að gefa úlfunum að éta gagngert til að gera þá gæfa, þar sem þjóðgarðsverðir hafa heimild til að fella þau dýr sem geta flokkast „til vandræða“. Hvernig sem á það er litið getur vandamálið hins vegar varla talist stórt þar sem aðeins 20 fullorðnir úlfar eru taldir eiga heimkynni í Hollandi. De @faunabeschermin heeft aangifte gedaan tegen directie @HogeVeluwe wegens het verzaken van haar zorgplicht jegens de onder haar verantwoordelijkheid vallende wolven. Nergens werden wolven zo tam zonder bijvoeren @Meldpunt144 @POL_Gelderland pic.twitter.com/UX2LOHVvKw— DFB Gelderland (@fb_provGLD) October 26, 2022
Holland Dýr Umhverfismál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira