Bein útsending: Auðlindin okkar til umræðu í Eyjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2022 16:31 Frá Vestmannaeyjum. Vísir/Vilhelm Streymt verður frá opnum fundi Auðlindarinnar okkar sem verður haldinn í dag, 8. nóvember frá klukkan 17 til 19 í Akóges-salnum í Vestmannaeyjum. Fundurinn er sá þriðji af fjórum sem haldnir hafa verið eða verða haldnir á landsbyggðinni. Fyrstu fundirnir voru haldnir á Ísafirði 25. október og Reyðarfirði 1. nóvember. Í dag er röðin komin að Vestmannaeyjum og þann 15. nóvember er stefnan sett á Akureyri. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Senda má inn spurningar í gegnum Slido neðst í fréttinni. Fundarstjóri fundarins í Vestmannaeyjum er Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Rebekka Hilmarsdóttir sérfræðingur á skrifstofu sjávarútvegs og fyrrum bæjarstjóri Vesturbyggðar mun halda erindi um verkefnið Auðlindin okkar og vinnu starfshópanna Aðgengi, Samfélag, Tækifæri og Umgengni. Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarsetur Vestmannaeyja verður einnig með innlegg. Auk þess taka þátt í fundinum þau Benedikt Árnason ráðuneytisstjóri matvælaráðuneytis, Mikael Rafn L. Steingrímsson, sérfræðingur matvælaráðuneyti, Jónas Rúnar Viðarsson sviðsstjóri, Matís og fulltrúi í starfshópnum umgengni, Friðrik Árni Friðriksson, framkvæmdastjóri, Lagastofnun Háskóla Íslands og fulltrúi í starfshópnum aðgengi, Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans og fulltrúi í starfshópnum tækifæri, Gunnar Haraldsson, framkvæmdastjóri Intellecon og formaður starfshópsins samfélag og Óskar Veigu Óskarsson, Sölustjóri Marel og fulltrúi í starfshópnum tækifæri. Vestmannaeyjar Sjávarútvegur Tengdar fréttir Bein útsending: Auðlindin okkar til umræðu á Ísafirði Streymt verður frá opnum fundi Auðlindarinnar okkar sem verður haldinn í dag, 25. október frá klukkan 17 til 19 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. 25. október 2022 16:15 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Fundurinn er sá þriðji af fjórum sem haldnir hafa verið eða verða haldnir á landsbyggðinni. Fyrstu fundirnir voru haldnir á Ísafirði 25. október og Reyðarfirði 1. nóvember. Í dag er röðin komin að Vestmannaeyjum og þann 15. nóvember er stefnan sett á Akureyri. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Senda má inn spurningar í gegnum Slido neðst í fréttinni. Fundarstjóri fundarins í Vestmannaeyjum er Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Rebekka Hilmarsdóttir sérfræðingur á skrifstofu sjávarútvegs og fyrrum bæjarstjóri Vesturbyggðar mun halda erindi um verkefnið Auðlindin okkar og vinnu starfshópanna Aðgengi, Samfélag, Tækifæri og Umgengni. Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarsetur Vestmannaeyja verður einnig með innlegg. Auk þess taka þátt í fundinum þau Benedikt Árnason ráðuneytisstjóri matvælaráðuneytis, Mikael Rafn L. Steingrímsson, sérfræðingur matvælaráðuneyti, Jónas Rúnar Viðarsson sviðsstjóri, Matís og fulltrúi í starfshópnum umgengni, Friðrik Árni Friðriksson, framkvæmdastjóri, Lagastofnun Háskóla Íslands og fulltrúi í starfshópnum aðgengi, Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans og fulltrúi í starfshópnum tækifæri, Gunnar Haraldsson, framkvæmdastjóri Intellecon og formaður starfshópsins samfélag og Óskar Veigu Óskarsson, Sölustjóri Marel og fulltrúi í starfshópnum tækifæri.
Vestmannaeyjar Sjávarútvegur Tengdar fréttir Bein útsending: Auðlindin okkar til umræðu á Ísafirði Streymt verður frá opnum fundi Auðlindarinnar okkar sem verður haldinn í dag, 25. október frá klukkan 17 til 19 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. 25. október 2022 16:15 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Bein útsending: Auðlindin okkar til umræðu á Ísafirði Streymt verður frá opnum fundi Auðlindarinnar okkar sem verður haldinn í dag, 25. október frá klukkan 17 til 19 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. 25. október 2022 16:15