Leynilegu geimfari lent aftur eftir langa geimferð Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2022 11:15 X-37B var 908 daga á braut um jörðu en geimfarinu var skotið á loft um vorið 2020. Þetta var sjötta geimferð þess frá 2010. AP/Boeing og Geimher Bandaríkjanna Geimher Bandaríkjanna lenti um helgina leynilegu geimfari á jörðinni eftir að það hafði verið út í geimi í 908 daga. Það er mettími en áður hafði geimfarið, sem ber heitið X-37B lengst verið 780 daga í geimnum. Þetta var sjötta geimferð X-37B. Geimfarið líkist mjög gömlu geimskutlunum en er mikið minna og var því fyrst skotið á loft árið 2010. Það gengur að mestu fyrir sólarorku þegar það er út í geimi en geimfarið bar að þessu sinni margvíslegan vísindabúnað. Geimfarinu var lent við Kennedy-geimmiðstöð NASA í Flórída á laugardaginn. Meðal annars sem geimfarið var notað til rannsaka var hvaða áhrif langvarandi geislun í geimnum hefur á fræ og margvísleg efni með því markmiði að undirbúa langar geimferðir í framtíðinni og varanlega búsetu manna í geimnum. X-37B bar einnig margvíslegar rannsóknir fyrir vísindamenn sjóhers og flughers Bandaríkjanna. Ein af þessum rannsóknum sjóhersins sneri að notkun sólarorku og hvernig beisla megi hana í geimnum og senda til jarðarinnar. Tæknilega séð gæti slík tækni boðið upp á stöðuga sólarorku sem væri að engu leyti háð snúningi jarðarinnar um sólina. Geimfarið bar einnig gervihnött fyrir flugher Bandaríkjanna en hann kallast FalconSat-8 og er enn á braut um jörðu. Í yfirlýsingu sem birt var um helgina segir einn af forsvarsmönnum Boeing, sem komu að smíði geimfarsins, að X-37B hafi verið notað til að prófa nýja tækni í geimnum á máta sem hafi ekki verið í boði áður. Heilt yfir hefur geimfarið verið 3.774 daga í geimnum og flogið rúmlega tvo milljarða kílómetra. Hér að neðan má sjá myndband um X-37B sem Boeing birti fyrir fimm árum. Bandaríkin Geimurinn Tækni Vísindi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Sjá meira
Geimfarið líkist mjög gömlu geimskutlunum en er mikið minna og var því fyrst skotið á loft árið 2010. Það gengur að mestu fyrir sólarorku þegar það er út í geimi en geimfarið bar að þessu sinni margvíslegan vísindabúnað. Geimfarinu var lent við Kennedy-geimmiðstöð NASA í Flórída á laugardaginn. Meðal annars sem geimfarið var notað til rannsaka var hvaða áhrif langvarandi geislun í geimnum hefur á fræ og margvísleg efni með því markmiði að undirbúa langar geimferðir í framtíðinni og varanlega búsetu manna í geimnum. X-37B bar einnig margvíslegar rannsóknir fyrir vísindamenn sjóhers og flughers Bandaríkjanna. Ein af þessum rannsóknum sjóhersins sneri að notkun sólarorku og hvernig beisla megi hana í geimnum og senda til jarðarinnar. Tæknilega séð gæti slík tækni boðið upp á stöðuga sólarorku sem væri að engu leyti háð snúningi jarðarinnar um sólina. Geimfarið bar einnig gervihnött fyrir flugher Bandaríkjanna en hann kallast FalconSat-8 og er enn á braut um jörðu. Í yfirlýsingu sem birt var um helgina segir einn af forsvarsmönnum Boeing, sem komu að smíði geimfarsins, að X-37B hafi verið notað til að prófa nýja tækni í geimnum á máta sem hafi ekki verið í boði áður. Heilt yfir hefur geimfarið verið 3.774 daga í geimnum og flogið rúmlega tvo milljarða kílómetra. Hér að neðan má sjá myndband um X-37B sem Boeing birti fyrir fimm árum.
Bandaríkin Geimurinn Tækni Vísindi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Sjá meira