Er heils dags leikskóli eina lausnin fyrir ársgömul börn? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2022 06:47 Margrét Pála Ólafsdóttir er stofnandi Hjallastefnunnar. Vísir/Vilhelm „Allir eru farnir út að vinna, karlar og konur, frá eins árs eða yngri börnum og við erum komin í öngstræti að mínu mati. Erum við raunverulega að segja að eina tilboðið sem við viljum gera eins árs gömlum börnum sé heils dags leikskóli?“ Að þessu spyr Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir atvinnuþátttöku kvenna utan heimilis ástæðu þess að Íslendingar standi öðrum þjóðum framar í jafnréttismálum. Tilefni viðtalsins er ákvörðun ráðamanna í Reykjavík að lækka framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla en Margrét segir gríðarlegan rekstrarvanda íþyngja leikskólum alls staðar og þá sé erfitt að fá fólk til starfa. Aðskilnaður ungra barna frá fjölskyldum sínum er henni hugleikinn. „Fólk á Íslandi vinnur of mikið og of lengi; eitthvað verður undan að láta og ég auglýsi eftir betri hugmyndum, til dæmis að fólk hafi val um að senda barn á leikskóla eða að fá heimagreiðslu, eða fjölskyldugjald, frá sínu sveitarfélagi. Ég hugsa að fjölmargir myndu kjósa það enda eru ekki allar konur að hlaupa á eftir spennandi og vel launuðum störfum,“ segir Margrét. Hún segir að sjálfsögðu eigi að vera til frábærir leikskólar en það eigi ekki að vera markmið að geyma börn á leikskólanum svo foreldrarnir geti unnið eins lengi og mögulegt er, „oftar en ekki fyrir sultarlaun“. Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Að þessu spyr Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir atvinnuþátttöku kvenna utan heimilis ástæðu þess að Íslendingar standi öðrum þjóðum framar í jafnréttismálum. Tilefni viðtalsins er ákvörðun ráðamanna í Reykjavík að lækka framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla en Margrét segir gríðarlegan rekstrarvanda íþyngja leikskólum alls staðar og þá sé erfitt að fá fólk til starfa. Aðskilnaður ungra barna frá fjölskyldum sínum er henni hugleikinn. „Fólk á Íslandi vinnur of mikið og of lengi; eitthvað verður undan að láta og ég auglýsi eftir betri hugmyndum, til dæmis að fólk hafi val um að senda barn á leikskóla eða að fá heimagreiðslu, eða fjölskyldugjald, frá sínu sveitarfélagi. Ég hugsa að fjölmargir myndu kjósa það enda eru ekki allar konur að hlaupa á eftir spennandi og vel launuðum störfum,“ segir Margrét. Hún segir að sjálfsögðu eigi að vera til frábærir leikskólar en það eigi ekki að vera markmið að geyma börn á leikskólanum svo foreldrarnir geti unnið eins lengi og mögulegt er, „oftar en ekki fyrir sultarlaun“.
Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira