Tímabært að hefja ráðningar erlends starfsfólks? Ólína Laxdal skrifar 1. febrúar 2023 15:00 Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Kannanir sýna að ríflega tvö af hverjum fimm fyrirtækjum áttu í erfiðleikum með að ráða starfsfólk síðastliðið sumar og var ástæðan fyrst og fremst rakin til lítils framboðs af bæði innlendu og erlendu starfsfólki, en um 34% af heild var erlent vinnuafl. Að ráða inn erlent starfsfólk getur tekið allt að 6 mánuði og hefur þar hvað stærst áhrif hvort viðkomandi komi innan eða utan EES. Því er nauðsynlegt og tímabært að hefja ráðningarferlið sem allra fyrst. Tími og umsýsla stjórnenda við ráðningar erlends starfsfólks getur verið töluverður og oft eru önnur aðkallandi verkefni sett í forgang sem stjórnendur þurfta að sinna í örtvaxandi rekstarumhverfi ferðaþjónustunnar. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur því útbúið verkfæri fyrir stjórnendur sem einfaldar þeim ráðingarnar og veitir góða yfirsýn yfir þau leyfi og réttindi sem sækja þarf um. Efnið er aðgengilegt á fjölda tungumála og eru stjórnendur hvattir til að vísa erlendu starfsfólki sínu á það til upplýsinga og undirbúnings. Að tryggja góða móttöku erlendra ríkisborgara eykur líkur á starfsánægju. Verkfærið er FRÍTT og aðgengilegt í gegnum heimasíðu www.hæfni.is Á síðu Hæfniseturs ferðaþjónustunnar eru einnig ýmsar áhugaverðar upplýsingar fyrir erlent starfsfólk, m. a. um land og þjóð. Ánægt starfsfólk skapar gott orðspor – hér, þar og alls staðar. Höfundur starfar sem sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Kannanir sýna að ríflega tvö af hverjum fimm fyrirtækjum áttu í erfiðleikum með að ráða starfsfólk síðastliðið sumar og var ástæðan fyrst og fremst rakin til lítils framboðs af bæði innlendu og erlendu starfsfólki, en um 34% af heild var erlent vinnuafl. Að ráða inn erlent starfsfólk getur tekið allt að 6 mánuði og hefur þar hvað stærst áhrif hvort viðkomandi komi innan eða utan EES. Því er nauðsynlegt og tímabært að hefja ráðningarferlið sem allra fyrst. Tími og umsýsla stjórnenda við ráðningar erlends starfsfólks getur verið töluverður og oft eru önnur aðkallandi verkefni sett í forgang sem stjórnendur þurfta að sinna í örtvaxandi rekstarumhverfi ferðaþjónustunnar. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur því útbúið verkfæri fyrir stjórnendur sem einfaldar þeim ráðingarnar og veitir góða yfirsýn yfir þau leyfi og réttindi sem sækja þarf um. Efnið er aðgengilegt á fjölda tungumála og eru stjórnendur hvattir til að vísa erlendu starfsfólki sínu á það til upplýsinga og undirbúnings. Að tryggja góða móttöku erlendra ríkisborgara eykur líkur á starfsánægju. Verkfærið er FRÍTT og aðgengilegt í gegnum heimasíðu www.hæfni.is Á síðu Hæfniseturs ferðaþjónustunnar eru einnig ýmsar áhugaverðar upplýsingar fyrir erlent starfsfólk, m. a. um land og þjóð. Ánægt starfsfólk skapar gott orðspor – hér, þar og alls staðar. Höfundur starfar sem sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar