Rupert Murdoch er trúlofaður Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2023 14:27 Hinn 92 ára Rupert Murdoch er eigandi fjölmiðla á borð við Fox News, The Times of London og The Wall Street Journal. Getty Ástralsk-bandaríski fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch og kærasta hans Ann Lesley Smith eru trúlofuð. New York Post greinir frá þessu en blaðið er í eigu hins 92 ára Murdoch. Þau trúlofuðust þann 17. mars síðastliðinn og stefna á að ganga í það heilaga í sumar. Níu mánuðir eru nú liðnir frá því að greint var frá því að hjónaband Murdoch og ofurfyrirsætunnar Jerry Hall væri lokið. Hin 66 ára Ann Lesley Smith er ekkja kántrítónlistar- og sjónvarpsmannsins Chester Smith sem lést árið 2008, þá 78 ára gamall. Hún starfaði áður sem lögregluprestur í San Francisco. Murdoch segir í samtali við New York Post að hann hafi verið smeykur við að verða ástfanginn á ný. „En ég vissi að þetta yrði í síðasta skipti. Það ætti að vera það. Ég er hamingjusamur,“ segir Murdoch í samtali við New York Post. Smith segir að þau hafi hist í september á síðasta ári og að það hafi verið gjöf guðs til þeirra beggja. „Ég hef verið ekkja í fjórtán ár. Líkt og Rupert þá var eiginmaður minn viðskiptamaður,“ segir Smith og vísar þar í að hann hafi átt þátt í að byggja upp fjölda útvarps- og sjónvarpsstöðva. „Ég tala sama tungumál og Rupert. Við erum með sama viðhorf til hlutanna.“ Murdoch hefur verið giftur fjórum sinnum. Hann var giftur Patriciu Booker á árunum 1956 til 1965, Önnu Mariu Torv 1967 til 1999, Wengi Deng 1999 til 2014 og Jerry Hall 2016 til 2022. Hann á sex uppkomin börn. Murdoch er eigandi fjölmiðla á borð við Fox News, The Times of London og The Wall Street Journal. Auðæfi hans eru metin á um 17 milljarða bandaríkjadala, samkvæmt Forbes. Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Tengdar fréttir Rupert Murdoch og Jerry Hall skilja Rupert Murdoch og eiginkona hans Jerry Hall, skilja eftir sex ára hjónaband. Murdoch er þekktur jöfur í miðlun en Hall er þekkt fyrir störf sín sem fyrirsæta og leikkona. Þetta er fjórða hjónaband Murdoch. 22. júní 2022 22:02 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
New York Post greinir frá þessu en blaðið er í eigu hins 92 ára Murdoch. Þau trúlofuðust þann 17. mars síðastliðinn og stefna á að ganga í það heilaga í sumar. Níu mánuðir eru nú liðnir frá því að greint var frá því að hjónaband Murdoch og ofurfyrirsætunnar Jerry Hall væri lokið. Hin 66 ára Ann Lesley Smith er ekkja kántrítónlistar- og sjónvarpsmannsins Chester Smith sem lést árið 2008, þá 78 ára gamall. Hún starfaði áður sem lögregluprestur í San Francisco. Murdoch segir í samtali við New York Post að hann hafi verið smeykur við að verða ástfanginn á ný. „En ég vissi að þetta yrði í síðasta skipti. Það ætti að vera það. Ég er hamingjusamur,“ segir Murdoch í samtali við New York Post. Smith segir að þau hafi hist í september á síðasta ári og að það hafi verið gjöf guðs til þeirra beggja. „Ég hef verið ekkja í fjórtán ár. Líkt og Rupert þá var eiginmaður minn viðskiptamaður,“ segir Smith og vísar þar í að hann hafi átt þátt í að byggja upp fjölda útvarps- og sjónvarpsstöðva. „Ég tala sama tungumál og Rupert. Við erum með sama viðhorf til hlutanna.“ Murdoch hefur verið giftur fjórum sinnum. Hann var giftur Patriciu Booker á árunum 1956 til 1965, Önnu Mariu Torv 1967 til 1999, Wengi Deng 1999 til 2014 og Jerry Hall 2016 til 2022. Hann á sex uppkomin börn. Murdoch er eigandi fjölmiðla á borð við Fox News, The Times of London og The Wall Street Journal. Auðæfi hans eru metin á um 17 milljarða bandaríkjadala, samkvæmt Forbes.
Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Tengdar fréttir Rupert Murdoch og Jerry Hall skilja Rupert Murdoch og eiginkona hans Jerry Hall, skilja eftir sex ára hjónaband. Murdoch er þekktur jöfur í miðlun en Hall er þekkt fyrir störf sín sem fyrirsæta og leikkona. Þetta er fjórða hjónaband Murdoch. 22. júní 2022 22:02 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Rupert Murdoch og Jerry Hall skilja Rupert Murdoch og eiginkona hans Jerry Hall, skilja eftir sex ára hjónaband. Murdoch er þekktur jöfur í miðlun en Hall er þekkt fyrir störf sín sem fyrirsæta og leikkona. Þetta er fjórða hjónaband Murdoch. 22. júní 2022 22:02