Hugh Grant verður Úmpa-Lúmpa Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 22:14 Hér má sjá fótósjoppaða mynd þar sem búið er að setja andlit Hugh Grant á Oompa-Loompa úr myndinni Willy Wonka & the Chocolate Factory frá 1971. Skjáskot Hugh Grant mun leika Úmpa-Lúmpa í myndinni Wonka sem kemur út í desember. Myndin segir frá ævintýrum sælgætisjöfursins Willy Wonka áður en hann opnaði sælgætisgerðina. Ungstirnið Timothee Chalamet fer með hlutverk Wonka í myndinni. Á fimmtudag var áður óséð myndefni úr Wonka sýnt á CinemaCon-ráðstefnunni í Las Vegas þar sem kom í ljós að Grant léki Úmpa-Lúmpa í myndinni. Enn hefur ekkert myndefni úr myndinni þó komið fyrir augu almennings. Wonka er söngleikur og fjallar um kynni Wonka af einum Úmpa-Lúmpanum sem hann finnur fastan í glerkrukku og ræður til sín í vinnu. Paul King, sem leikstýrði Paddington-myndunum, leikstýrir Wonka sem kemur út 15. desember. Auk Chalamet og Grant fara Rowan Atkinson, Olivia Colman og Matt Lucas með hlutverk í myndinni. Timothée Chalamet mun leika Willy Wonka.Timothy Chalaméet Appelsínugulir menn með grænt hár Samkvæmt heimildum erlendra miðla verða Úmpa-Lúmparnir líkir þeim sem komu fyrir í myndinni Willy Wonka og súkkulaðiverksmiðjan frá 1971. Þar voru þeir appelsínugulir á lit með grænt hár og hvítar augabrúnir í hvítum smekkbuxum. Úmpa-Lúmparnir með Willy Wonka í myndinni frá 1971.Warner Bros Þeir verða því ólíkir Úmpa-Lúmpunum sem indverski leikarinn Deep Roy lék í Kalla og sælgætisgerðinni í leikstjórn Tim Burton frá 2005. Ólíkt fyrri myndinni þar sem fjöldi leikara léku Úmpa-Lúmpana, lék Roy þá alla með tölu. Í myndskeiðinu virðist andliti Hugh Grant hafa verið bætt stafrænt á búk Úmpa-Lúmpans þar sem hann er ekki nema hálfur metri á hæð. Þá er ekki enn ljóst hvort Grant mun bara leika einn Úmpa-Lúmpa eða fleiri. Hér fyrir neðan má heyra Úmpa-Lúmpana syngja Úmpa-Lúmpa-lagið í myndinni frá 1971: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QkC8wPSmcPg">watch on YouTube</a> Bíó og sjónvarp Bretland Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Á fimmtudag var áður óséð myndefni úr Wonka sýnt á CinemaCon-ráðstefnunni í Las Vegas þar sem kom í ljós að Grant léki Úmpa-Lúmpa í myndinni. Enn hefur ekkert myndefni úr myndinni þó komið fyrir augu almennings. Wonka er söngleikur og fjallar um kynni Wonka af einum Úmpa-Lúmpanum sem hann finnur fastan í glerkrukku og ræður til sín í vinnu. Paul King, sem leikstýrði Paddington-myndunum, leikstýrir Wonka sem kemur út 15. desember. Auk Chalamet og Grant fara Rowan Atkinson, Olivia Colman og Matt Lucas með hlutverk í myndinni. Timothée Chalamet mun leika Willy Wonka.Timothy Chalaméet Appelsínugulir menn með grænt hár Samkvæmt heimildum erlendra miðla verða Úmpa-Lúmparnir líkir þeim sem komu fyrir í myndinni Willy Wonka og súkkulaðiverksmiðjan frá 1971. Þar voru þeir appelsínugulir á lit með grænt hár og hvítar augabrúnir í hvítum smekkbuxum. Úmpa-Lúmparnir með Willy Wonka í myndinni frá 1971.Warner Bros Þeir verða því ólíkir Úmpa-Lúmpunum sem indverski leikarinn Deep Roy lék í Kalla og sælgætisgerðinni í leikstjórn Tim Burton frá 2005. Ólíkt fyrri myndinni þar sem fjöldi leikara léku Úmpa-Lúmpana, lék Roy þá alla með tölu. Í myndskeiðinu virðist andliti Hugh Grant hafa verið bætt stafrænt á búk Úmpa-Lúmpans þar sem hann er ekki nema hálfur metri á hæð. Þá er ekki enn ljóst hvort Grant mun bara leika einn Úmpa-Lúmpa eða fleiri. Hér fyrir neðan má heyra Úmpa-Lúmpana syngja Úmpa-Lúmpa-lagið í myndinni frá 1971: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QkC8wPSmcPg">watch on YouTube</a>
Bíó og sjónvarp Bretland Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08