Hugh Grant verður Úmpa-Lúmpa Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 22:14 Hér má sjá fótósjoppaða mynd þar sem búið er að setja andlit Hugh Grant á Oompa-Loompa úr myndinni Willy Wonka & the Chocolate Factory frá 1971. Skjáskot Hugh Grant mun leika Úmpa-Lúmpa í myndinni Wonka sem kemur út í desember. Myndin segir frá ævintýrum sælgætisjöfursins Willy Wonka áður en hann opnaði sælgætisgerðina. Ungstirnið Timothee Chalamet fer með hlutverk Wonka í myndinni. Á fimmtudag var áður óséð myndefni úr Wonka sýnt á CinemaCon-ráðstefnunni í Las Vegas þar sem kom í ljós að Grant léki Úmpa-Lúmpa í myndinni. Enn hefur ekkert myndefni úr myndinni þó komið fyrir augu almennings. Wonka er söngleikur og fjallar um kynni Wonka af einum Úmpa-Lúmpanum sem hann finnur fastan í glerkrukku og ræður til sín í vinnu. Paul King, sem leikstýrði Paddington-myndunum, leikstýrir Wonka sem kemur út 15. desember. Auk Chalamet og Grant fara Rowan Atkinson, Olivia Colman og Matt Lucas með hlutverk í myndinni. Timothée Chalamet mun leika Willy Wonka.Timothy Chalaméet Appelsínugulir menn með grænt hár Samkvæmt heimildum erlendra miðla verða Úmpa-Lúmparnir líkir þeim sem komu fyrir í myndinni Willy Wonka og súkkulaðiverksmiðjan frá 1971. Þar voru þeir appelsínugulir á lit með grænt hár og hvítar augabrúnir í hvítum smekkbuxum. Úmpa-Lúmparnir með Willy Wonka í myndinni frá 1971.Warner Bros Þeir verða því ólíkir Úmpa-Lúmpunum sem indverski leikarinn Deep Roy lék í Kalla og sælgætisgerðinni í leikstjórn Tim Burton frá 2005. Ólíkt fyrri myndinni þar sem fjöldi leikara léku Úmpa-Lúmpana, lék Roy þá alla með tölu. Í myndskeiðinu virðist andliti Hugh Grant hafa verið bætt stafrænt á búk Úmpa-Lúmpans þar sem hann er ekki nema hálfur metri á hæð. Þá er ekki enn ljóst hvort Grant mun bara leika einn Úmpa-Lúmpa eða fleiri. Hér fyrir neðan má heyra Úmpa-Lúmpana syngja Úmpa-Lúmpa-lagið í myndinni frá 1971: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QkC8wPSmcPg">watch on YouTube</a> Bíó og sjónvarp Bretland Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Á fimmtudag var áður óséð myndefni úr Wonka sýnt á CinemaCon-ráðstefnunni í Las Vegas þar sem kom í ljós að Grant léki Úmpa-Lúmpa í myndinni. Enn hefur ekkert myndefni úr myndinni þó komið fyrir augu almennings. Wonka er söngleikur og fjallar um kynni Wonka af einum Úmpa-Lúmpanum sem hann finnur fastan í glerkrukku og ræður til sín í vinnu. Paul King, sem leikstýrði Paddington-myndunum, leikstýrir Wonka sem kemur út 15. desember. Auk Chalamet og Grant fara Rowan Atkinson, Olivia Colman og Matt Lucas með hlutverk í myndinni. Timothée Chalamet mun leika Willy Wonka.Timothy Chalaméet Appelsínugulir menn með grænt hár Samkvæmt heimildum erlendra miðla verða Úmpa-Lúmparnir líkir þeim sem komu fyrir í myndinni Willy Wonka og súkkulaðiverksmiðjan frá 1971. Þar voru þeir appelsínugulir á lit með grænt hár og hvítar augabrúnir í hvítum smekkbuxum. Úmpa-Lúmparnir með Willy Wonka í myndinni frá 1971.Warner Bros Þeir verða því ólíkir Úmpa-Lúmpunum sem indverski leikarinn Deep Roy lék í Kalla og sælgætisgerðinni í leikstjórn Tim Burton frá 2005. Ólíkt fyrri myndinni þar sem fjöldi leikara léku Úmpa-Lúmpana, lék Roy þá alla með tölu. Í myndskeiðinu virðist andliti Hugh Grant hafa verið bætt stafrænt á búk Úmpa-Lúmpans þar sem hann er ekki nema hálfur metri á hæð. Þá er ekki enn ljóst hvort Grant mun bara leika einn Úmpa-Lúmpa eða fleiri. Hér fyrir neðan má heyra Úmpa-Lúmpana syngja Úmpa-Lúmpa-lagið í myndinni frá 1971: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QkC8wPSmcPg">watch on YouTube</a>
Bíó og sjónvarp Bretland Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08