Moss í Grindavík fær Michelin-stjörnu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2023 16:48 Agnar Sverrisson hefur ærna ástæðu til að fagna í dag. Moss Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu í Grindavík er meðal veitingastaða á Norðurlöndunum sem geta skreytt sig með Michelin-stjörnu. Þetta var kunngjörnt í dag. Moss fékk viðurkenningu fyrir fjórum árum þegar staðurinn var valinn í Michelin-handbókina. „Matreiðslumenn Moss gleðja bragðlaukana með ljúffengum réttum úr fersku hráefni úr íslenskri náttúru – frá fjalli að fjöru. Hægt er að velja á milli 5-7 rétta samsettra seðla sem eru breytilegir eftir árstíðum eða vegan matseðils,“ segir í umfjöllun um veitingastaðinn. Moss in Grindavík, Iceland is awarded a #MICHELINStar23 in the #MICHELINGuideNORDIC pic.twitter.com/LUmmGYStnc— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) June 12, 2023 Agnar Sverrisson var ráðinn yfirkokkur á Moss vorið 2021 en hann mætti með réttu kalla góðvin Michelin-stjörnunnar. Hann var eigandi að veitingastaðnum Texture við Portman Square í London sem var margverðlaunaður Michelin-staður. Staðnum var lokað í kórónuveirufaraldrinum. Hann kom að opnun skyndibitastaðarins Dirty Burger & Ribs sem var opnaður árið 2014 á Miklubraut og síðar í Austurstræti. Þá var hann eigandi veitinga- og vínstaðanna 28°-50°á þremur stöðum í London. Veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hlaut Michelin-stjörnu í fyrra og DILL hélt sinni stjörnu. Veitingastaðir Grindavík Michelin Bláa lónið Tengdar fréttir ÓX fékk Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni Tilkynnt var um það rétt í þessu að veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hefði hlotið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. 4. júlí 2022 16:51 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Moss fékk viðurkenningu fyrir fjórum árum þegar staðurinn var valinn í Michelin-handbókina. „Matreiðslumenn Moss gleðja bragðlaukana með ljúffengum réttum úr fersku hráefni úr íslenskri náttúru – frá fjalli að fjöru. Hægt er að velja á milli 5-7 rétta samsettra seðla sem eru breytilegir eftir árstíðum eða vegan matseðils,“ segir í umfjöllun um veitingastaðinn. Moss in Grindavík, Iceland is awarded a #MICHELINStar23 in the #MICHELINGuideNORDIC pic.twitter.com/LUmmGYStnc— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) June 12, 2023 Agnar Sverrisson var ráðinn yfirkokkur á Moss vorið 2021 en hann mætti með réttu kalla góðvin Michelin-stjörnunnar. Hann var eigandi að veitingastaðnum Texture við Portman Square í London sem var margverðlaunaður Michelin-staður. Staðnum var lokað í kórónuveirufaraldrinum. Hann kom að opnun skyndibitastaðarins Dirty Burger & Ribs sem var opnaður árið 2014 á Miklubraut og síðar í Austurstræti. Þá var hann eigandi veitinga- og vínstaðanna 28°-50°á þremur stöðum í London. Veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hlaut Michelin-stjörnu í fyrra og DILL hélt sinni stjörnu.
Veitingastaðir Grindavík Michelin Bláa lónið Tengdar fréttir ÓX fékk Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni Tilkynnt var um það rétt í þessu að veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hefði hlotið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. 4. júlí 2022 16:51 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
ÓX fékk Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni Tilkynnt var um það rétt í þessu að veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hefði hlotið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. 4. júlí 2022 16:51