Einstefnugata eða stefna í báðar áttir? Jasmina Vajzović Crnac skrifar 14. júní 2023 08:31 Fjölmenning og inngildin er ekki einstefnugata þar sem innflytjendur eða flóttafólk þurfa að aðlagast öllum gildum samfélagsins sem þau flytja í. Hér um ræðir Ísland, þar sem við búum hér, en málið snýst ekki endilega um það. Málið snýst um að þeir sem flytja til landsins þurfa að fá stuðning, skilning og tíma til að læra á nýtt samfélag. Við hin sem búum hér nú þegar þurfum að leiðbeina og sýna tillitsemi á meðan þau læra hvernig samfélagið virkar. Í kjölfarið fer fólkið að taka þátt í samfélaginu á þeirra eigin forsendum. Þegar að því kemur verðum við hin að vera með opinn huga og taka vel á móti þeim, með öllum þeim fjölbreytileika sem fylgir. Þá fyrst verðum við virkir þátttakendur í samtali um inngildingu. Þá loksins verðum við tilbúin að læra af þeim og bera virðingu fyrir öðruvísi nálgun. Af hverju? Jú til að verða víðsýnni, til að útiloka ekki fólk, til að læra nýja hluti og lengi má áfram telja. Við verðum að skilja aðallir þeir sem koma hingað til landsins hafa sín gildi og sinn bakgrunn frá sínu heimalandi. Þau hafa sjálfið sitt. Þau geta ekki lokað á það eða hent öllu sjálfinu burt um leið og þau stíga fæti úr flugvélinni einungis vegna þess að þau fluttu til Íslands. Við þurfum að þróa sjálfið okkar í nýju samfélagi. Við þurfum að bíða og læra. Taka tillit til, virða, sýna kærleik og fyrst og fremst vera góð við hvort annað þó gildi okkar eru ólík. Þannig virkar fjölmenning. Hún gengur i báðar áttir. Þessi mál eru mér kær því við getum lært svo margt gott, jákvætt og betrumbætt okkur á svo mörgum sviðum. Við getum verið til fyrirmyndar. Það er alltof oft sem við viljum endilega bera okkur saman við önnur lönd og alltof oft gerum við sömu mistök og þau í þessum málaflokki. Hér á Íslandi skortir kjark, þor og metnað að gera betur og prófaæ nýja leiðir. Ef hlutirnir virka ekki til að mynda á Norðurlöndunum í ákveðnum málaflokkum af hverju ættum við á Íslandi að fylgja þeim? Ég hef reynslu og þekkingu og að ég hef ekki afneitað mínu sjálfi til þess að þóknast öðrum eða nýju samfélagi. Ég hef ákveðið taka því góða úr báðum samfélögum sem ég hef alist upp og byggt mitt líf að ég lífi (undarlega) góðu lifi. Það góðu lifi að hvorgi Íslendingum né mínum samlöndum finnst ég vera öðruvísi (nema auðvitað þeim sem skilja mig ekki). Börnin, maki min, vini og fjölskylda fyrir vikið eru mun sterkari einstaklingar, viðsynari því þau læra um allskonar. Ég nefnilega ólst upp í alvöru fjölmenningasamfelagi og þá þekkingu yfirfæri ég á fólk í kringum mig. Þannig læra þau og ég um allskonar og eru mun líklegri til að vera skilningsrík og viðsyn fyrir víkið Höfundur er innflytjandi, flóttakona, stjórnmálafræðingur og sérfræðingur í málefnum flóttafólks og innflytjenda. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmenning Flóttafólk á Íslandi Innflytjendamál Jasmina Vajzović Crnac Mest lesið Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Sjá meira
Fjölmenning og inngildin er ekki einstefnugata þar sem innflytjendur eða flóttafólk þurfa að aðlagast öllum gildum samfélagsins sem þau flytja í. Hér um ræðir Ísland, þar sem við búum hér, en málið snýst ekki endilega um það. Málið snýst um að þeir sem flytja til landsins þurfa að fá stuðning, skilning og tíma til að læra á nýtt samfélag. Við hin sem búum hér nú þegar þurfum að leiðbeina og sýna tillitsemi á meðan þau læra hvernig samfélagið virkar. Í kjölfarið fer fólkið að taka þátt í samfélaginu á þeirra eigin forsendum. Þegar að því kemur verðum við hin að vera með opinn huga og taka vel á móti þeim, með öllum þeim fjölbreytileika sem fylgir. Þá fyrst verðum við virkir þátttakendur í samtali um inngildingu. Þá loksins verðum við tilbúin að læra af þeim og bera virðingu fyrir öðruvísi nálgun. Af hverju? Jú til að verða víðsýnni, til að útiloka ekki fólk, til að læra nýja hluti og lengi má áfram telja. Við verðum að skilja aðallir þeir sem koma hingað til landsins hafa sín gildi og sinn bakgrunn frá sínu heimalandi. Þau hafa sjálfið sitt. Þau geta ekki lokað á það eða hent öllu sjálfinu burt um leið og þau stíga fæti úr flugvélinni einungis vegna þess að þau fluttu til Íslands. Við þurfum að þróa sjálfið okkar í nýju samfélagi. Við þurfum að bíða og læra. Taka tillit til, virða, sýna kærleik og fyrst og fremst vera góð við hvort annað þó gildi okkar eru ólík. Þannig virkar fjölmenning. Hún gengur i báðar áttir. Þessi mál eru mér kær því við getum lært svo margt gott, jákvætt og betrumbætt okkur á svo mörgum sviðum. Við getum verið til fyrirmyndar. Það er alltof oft sem við viljum endilega bera okkur saman við önnur lönd og alltof oft gerum við sömu mistök og þau í þessum málaflokki. Hér á Íslandi skortir kjark, þor og metnað að gera betur og prófaæ nýja leiðir. Ef hlutirnir virka ekki til að mynda á Norðurlöndunum í ákveðnum málaflokkum af hverju ættum við á Íslandi að fylgja þeim? Ég hef reynslu og þekkingu og að ég hef ekki afneitað mínu sjálfi til þess að þóknast öðrum eða nýju samfélagi. Ég hef ákveðið taka því góða úr báðum samfélögum sem ég hef alist upp og byggt mitt líf að ég lífi (undarlega) góðu lifi. Það góðu lifi að hvorgi Íslendingum né mínum samlöndum finnst ég vera öðruvísi (nema auðvitað þeim sem skilja mig ekki). Börnin, maki min, vini og fjölskylda fyrir vikið eru mun sterkari einstaklingar, viðsynari því þau læra um allskonar. Ég nefnilega ólst upp í alvöru fjölmenningasamfelagi og þá þekkingu yfirfæri ég á fólk í kringum mig. Þannig læra þau og ég um allskonar og eru mun líklegri til að vera skilningsrík og viðsyn fyrir víkið Höfundur er innflytjandi, flóttakona, stjórnmálafræðingur og sérfræðingur í málefnum flóttafólks og innflytjenda.
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun