Ljón leikur lausum hala í Berlín Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2023 08:07 Myndband náðist af ljóninu í gærkvöldi og vitni segjast hafa séð það éta villisvín. Getty Lögreglan Í Berlín hefur beðið íbúa í úthverfum borgarinnar um að halda sig heima eftir að stórt kattardýr, sem talið er vera ljónynja, sást á svæðinu í gærkvöldi. Þá eru gæludýraeigendur beðnir um að halda dýrum sínum innandyra. Myndband sem ku hafa náðst af dýrinu hefur verið í dreifingu á netinu. Í frétt Bild segir að mikill viðbúnaður sé á svæðinu en úthverfin eru Zehlendorf, Steglitz, Marienfelde, Neukölln og Tempelhof í suðurhluta Berlínar. Sjónarvottur segist hafa séð ljónið éta villisvín en lögreglan telur að myndband af dýrinu sé raunverulegt. #löwe in #kleinmachnow @polizeiberlin sucht aber findet nicht pic.twitter.com/hZmIcNZK7j— deer BSC (@lqzze1) July 20, 2023 Notast er við þyrlur með hitamyndavélar til að leita að dýrinu og þá eru veiðimenn vopnaðir deyfibyssum og dýralæknar tilbúnir til að fanga það. Vopnaðir lögregluþjónar eru einnig á svæðinu. Lögregluþjónar hafa talað við aðila þar sem talið er að ljón gætu hafa verið geymd en enginn virðist sakna ljónsins. Samkvæmt Bild er ekki vitað hvaðan ljónið kemur. Samkvæmt frétt Berliner Zeitung er þó talið nokkuð ljóst að ljónið sé ekki villt. Warnung für südl. Berliner Bezirke. #Löwe #Raubkatze #Berlin #Kleinmachnow #Teltow #Stahnsdorf https://t.co/U2GMSengS8 pic.twitter.com/LiVZxhm3Ci— VerkehrsstudioBerlin (@VerkehrBerlin) July 20, 2023 #UpdateDas entlaufende Wildtier wurde noch NICHT gefunden! Wir bitten Sie weiterhin das Haus nicht zu verlassen. Wenn Sie das Tier sichten, bitte melden Sie es über den Notruf 110!— Polizei Brandenburg (@PolizeiBB) July 20, 2023 Þýskaland Dýr Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Myndband sem ku hafa náðst af dýrinu hefur verið í dreifingu á netinu. Í frétt Bild segir að mikill viðbúnaður sé á svæðinu en úthverfin eru Zehlendorf, Steglitz, Marienfelde, Neukölln og Tempelhof í suðurhluta Berlínar. Sjónarvottur segist hafa séð ljónið éta villisvín en lögreglan telur að myndband af dýrinu sé raunverulegt. #löwe in #kleinmachnow @polizeiberlin sucht aber findet nicht pic.twitter.com/hZmIcNZK7j— deer BSC (@lqzze1) July 20, 2023 Notast er við þyrlur með hitamyndavélar til að leita að dýrinu og þá eru veiðimenn vopnaðir deyfibyssum og dýralæknar tilbúnir til að fanga það. Vopnaðir lögregluþjónar eru einnig á svæðinu. Lögregluþjónar hafa talað við aðila þar sem talið er að ljón gætu hafa verið geymd en enginn virðist sakna ljónsins. Samkvæmt Bild er ekki vitað hvaðan ljónið kemur. Samkvæmt frétt Berliner Zeitung er þó talið nokkuð ljóst að ljónið sé ekki villt. Warnung für südl. Berliner Bezirke. #Löwe #Raubkatze #Berlin #Kleinmachnow #Teltow #Stahnsdorf https://t.co/U2GMSengS8 pic.twitter.com/LiVZxhm3Ci— VerkehrsstudioBerlin (@VerkehrBerlin) July 20, 2023 #UpdateDas entlaufende Wildtier wurde noch NICHT gefunden! Wir bitten Sie weiterhin das Haus nicht zu verlassen. Wenn Sie das Tier sichten, bitte melden Sie es über den Notruf 110!— Polizei Brandenburg (@PolizeiBB) July 20, 2023
Þýskaland Dýr Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira