Hvetur stjórnvöld til að lengja endurgreiðslutíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. júlí 2023 12:39 Ólafur Stephensen er framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda. Vísir/Vilhelm Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að lengja endurgreiðslutíma á stuðningslánum til fyrirtækja sem urðu fyrir tekjufalli í heimsfaraldrinum. Þetta kemur fram í tilkynningu. Samkvæmt upplýsingum sem félagið aflaði hjá stóru viðskiptabönkunum þremur veittu þeir samtals 1.159 stuðningslán til fyrirtækja sem urðu fyrir slíku tekjufalli. 248 lántakendur báðu í upphafi ársins um viðbótarfrest til að byrja að greiða af lánunum. „Að mati FA eru mörg lítil og meðalstór fyrirtæki, sem fengu stuðningslán, enn ekki í aðstöðu til að greiða lánin niður á tólf mánuðum og hefur félagið sent fjármálaráðuneytinu erindi, þar sem hvatt er til að fjármálastofnunum verði heimilað að dreifa endurgreiðslunum á lengri tíma.“ Í tilkynningu FA kemur fram að af 1159 lánum voru 979 með 100 prósent ríkisábyrgð en 180 með 85 prósent ríkisábyrgð. FA og fleiri samtök hafa hvatt til þess að fyrirtækjum með stuðningslán, sem eru upp til hópa lítil og meðalstór, verði gefinn lengri tími til að greiða þau til baka en upphaflega var áformað, enda dróst faraldurinn á langinn með tilheyrandi áhrifum á tekjur margra fyrirtækja, að því er segir í tilkynningunni „Félagið telur ástæðu til að beina því enn á ný til ráðuneytisins að það heimili lánastofnunum að lengja endurgreiðslutíma stuðningslána enn frekar til að koma til móts við þessi fyrirtæki. Að mati félagsins myndi það í einhverjum tilvikum stuðla að því að firra ríkissjóð frekara tjóni vegna greiðslufalls, vegna þess að ýmis fyrirtæki, sem ekki ráða við að endurgreiða lánin á næstu tólf mánuðum, myndu vel ráða við greiðslur sem dreift væri á t.d. 36 mánuði. FA vill aftur minna á að fjármálastofnanir þekkja viðskiptavini sína vel og eru í stakk búnar að meta endurgreiðslugetu og þanþol fyrirtækja,“ segir í erindi FA. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum sem félagið aflaði hjá stóru viðskiptabönkunum þremur veittu þeir samtals 1.159 stuðningslán til fyrirtækja sem urðu fyrir slíku tekjufalli. 248 lántakendur báðu í upphafi ársins um viðbótarfrest til að byrja að greiða af lánunum. „Að mati FA eru mörg lítil og meðalstór fyrirtæki, sem fengu stuðningslán, enn ekki í aðstöðu til að greiða lánin niður á tólf mánuðum og hefur félagið sent fjármálaráðuneytinu erindi, þar sem hvatt er til að fjármálastofnunum verði heimilað að dreifa endurgreiðslunum á lengri tíma.“ Í tilkynningu FA kemur fram að af 1159 lánum voru 979 með 100 prósent ríkisábyrgð en 180 með 85 prósent ríkisábyrgð. FA og fleiri samtök hafa hvatt til þess að fyrirtækjum með stuðningslán, sem eru upp til hópa lítil og meðalstór, verði gefinn lengri tími til að greiða þau til baka en upphaflega var áformað, enda dróst faraldurinn á langinn með tilheyrandi áhrifum á tekjur margra fyrirtækja, að því er segir í tilkynningunni „Félagið telur ástæðu til að beina því enn á ný til ráðuneytisins að það heimili lánastofnunum að lengja endurgreiðslutíma stuðningslána enn frekar til að koma til móts við þessi fyrirtæki. Að mati félagsins myndi það í einhverjum tilvikum stuðla að því að firra ríkissjóð frekara tjóni vegna greiðslufalls, vegna þess að ýmis fyrirtæki, sem ekki ráða við að endurgreiða lánin á næstu tólf mánuðum, myndu vel ráða við greiðslur sem dreift væri á t.d. 36 mánuði. FA vill aftur minna á að fjármálastofnanir þekkja viðskiptavini sína vel og eru í stakk búnar að meta endurgreiðslugetu og þanþol fyrirtækja,“ segir í erindi FA.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira