Landsbankinn kveður Háskólabíó og opnunartími styttist Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2023 14:14 Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans. Stöð 2/Dúi Opnunartími í sjö útibúum Landsbankans styttist um þrjár klukkustundir þann 13. september. Útibúi bankans í Háskólabíói í Vesturbæ Reykjavíkur verður lokað. Engar uppsagnir fylgja breytingunum. Það er á Dalvík, í Grindavík, á Höfn í Hornafirði, Húsavík, Hvolsvelli, í Ólafsvík og á Reyðarfirði sem viðskiptavinir þurfa að temja sér styttan opnunartíma, frá 12 til 15 alla virka daga. Áfram verður hægt að panta tíma í þessum útibúum frá 10 til 16 og fjarfund til klukkan 18. Þá eru hraðbankar á öllum stöðum opnir allan sólarhringinn. Þá mun útibúum fækka um eitt þegar Vesturbæjarútibú í Reykjavík sameinast nýja útibúinu í Reykjastræti 6. Engar uppsagnir fylgja breytingunum og starfshlutföll haldast óbreytt, að því er segir á vef bankans. Ástæðan fyrir breytingunum er sögð sú að heimsóknum viðskiptavina í útibú haldi áfram að fækka, í takt við aukna notkun á appi og netbanka. Þá fjölgi stöðugt aðgerðum sem mögulegt sé að framkvæma í appinu eða netbankanum. Erindum sem aðeins sé hægt að leysa í útibúi hafi því fækkað. Íslenskir bankar Landsbankinn Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Norðurþing Rangárþing eystra Snæfellsbær Fjarðabyggð Grindavík Tengdar fréttir Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23 Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. 30. júní 2023 13:33 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Það er á Dalvík, í Grindavík, á Höfn í Hornafirði, Húsavík, Hvolsvelli, í Ólafsvík og á Reyðarfirði sem viðskiptavinir þurfa að temja sér styttan opnunartíma, frá 12 til 15 alla virka daga. Áfram verður hægt að panta tíma í þessum útibúum frá 10 til 16 og fjarfund til klukkan 18. Þá eru hraðbankar á öllum stöðum opnir allan sólarhringinn. Þá mun útibúum fækka um eitt þegar Vesturbæjarútibú í Reykjavík sameinast nýja útibúinu í Reykjastræti 6. Engar uppsagnir fylgja breytingunum og starfshlutföll haldast óbreytt, að því er segir á vef bankans. Ástæðan fyrir breytingunum er sögð sú að heimsóknum viðskiptavina í útibú haldi áfram að fækka, í takt við aukna notkun á appi og netbanka. Þá fjölgi stöðugt aðgerðum sem mögulegt sé að framkvæma í appinu eða netbankanum. Erindum sem aðeins sé hægt að leysa í útibúi hafi því fækkað.
Íslenskir bankar Landsbankinn Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Norðurþing Rangárþing eystra Snæfellsbær Fjarðabyggð Grindavík Tengdar fréttir Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23 Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. 30. júní 2023 13:33 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23
Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. 30. júní 2023 13:33