Vantar fullt, fullt af fleiri vinnandi höndum í Snæfellsbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. september 2023 14:04 Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, sem segir að það vanti fólk í allskonar störf í sveitarfélagið en húsnæðisskortur sé aðal málið, sem þurfi að leysa. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill skortur er á fleiri vinnandi höndum í Snæfellsbæ því þar er svo mikill uppgangur og mikið að gerast, ekki síst í ferðaþjónustu. „Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki í öll störf“, segir bæjarstjórinn. Íbúar Snæfellsbæjar eru um sautján hundruð og þeim fer fjölgandi, hefur til dæmis fjölgað um 26 það sem af er þessu ári. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu, ekki síst þegar það snýr að þjónustu við ferðamenn og svo eru það sjávarútvegsfyrirtækin, sem blómstra í sveitarfélaginu. Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar. „Okkur vantar bara meira húsnæði fyrir fólk og það er næg atvinna. Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki bara í öll störf en til þess að geta tekið á móti því þá þurfum við að byggja meira húsnæði, sem við erum aðeins að gera núna en mætti vera meira,“ segir Kristinn. Það er mikla atvinnu að hafa í sveitarfélaginu segir Kristinn. „Já, hér er alltaf nóg að gera og það hefur alltaf verið. Við erum náttúrulega sjávarútvegssamfélag og það er rosalega mikill kraftur í kringum það. Ferðaþjónustan þarf náttúrulega ofboðslega mikið af starfsfólki og svo náttúrulega sveitarfélagið og allir aðrir aðilar. Við þurfum bara samfélagið iðnaðarmenn og það er bara endalaust, það vantar fullt af fólki hjá okkur.“ Sjávarútvegur og ferðaþjónusta blómstrar í Snæfellsbæ eins og til dæmis í Ólafsvík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristinn segir að sveitarfélagið og einkaaðilar séu að byggja ný húsnæði en það dugi var ekki til. „Það er ekkert hús laust, það stendur ekkert hús hér, sem býður eftir að þú komir. Þess vegna verðum við að reyna að fjölga húsnæðinu þannig að fólk geti komið til okkar,“ segir Kristinn. Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Íbúar Snæfellsbæjar eru um sautján hundruð og þeim fer fjölgandi, hefur til dæmis fjölgað um 26 það sem af er þessu ári. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu, ekki síst þegar það snýr að þjónustu við ferðamenn og svo eru það sjávarútvegsfyrirtækin, sem blómstra í sveitarfélaginu. Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar. „Okkur vantar bara meira húsnæði fyrir fólk og það er næg atvinna. Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki bara í öll störf en til þess að geta tekið á móti því þá þurfum við að byggja meira húsnæði, sem við erum aðeins að gera núna en mætti vera meira,“ segir Kristinn. Það er mikla atvinnu að hafa í sveitarfélaginu segir Kristinn. „Já, hér er alltaf nóg að gera og það hefur alltaf verið. Við erum náttúrulega sjávarútvegssamfélag og það er rosalega mikill kraftur í kringum það. Ferðaþjónustan þarf náttúrulega ofboðslega mikið af starfsfólki og svo náttúrulega sveitarfélagið og allir aðrir aðilar. Við þurfum bara samfélagið iðnaðarmenn og það er bara endalaust, það vantar fullt af fólki hjá okkur.“ Sjávarútvegur og ferðaþjónusta blómstrar í Snæfellsbæ eins og til dæmis í Ólafsvík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristinn segir að sveitarfélagið og einkaaðilar séu að byggja ný húsnæði en það dugi var ekki til. „Það er ekkert hús laust, það stendur ekkert hús hér, sem býður eftir að þú komir. Þess vegna verðum við að reyna að fjölga húsnæðinu þannig að fólk geti komið til okkar,“ segir Kristinn.
Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira