Matvælaframleiðsla eigi undir högg að sækja á Íslandi Helena Rós Sturludóttir skrifar 15. september 2023 12:04 Ísak er kúabóndi á Ósabakka í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Íslensk matvælaframleiðsla á undir högg að sækja að sögn ungs kúabónda. Síðustu ár hafi stjórnvöld markvisst grafið undan framleiðslunni. Klukkan eitt hefst málþing í Norræna húsinu á vegum Slow food og Fundar fólksins um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi. Ísak Jökulsson, ungur kúabóndi á Ósabakka í Skeiða og Gnúpverjahrepp, er fulltrúi ungra bænda á málþinginu en hann segir stöðuna erfiða. „Matvælaframleiðsla, myndi ég segja, á undir mikið högg að sækja hér á Íslandi. Í rauninni sama hvað það heitir,“ segir Ísak. Markvisst verið að grafa undan greininni Að sögn Ísaks hefur matvælakerfið gleymst. „Það virðist vera að síðustu áratugi hafi verið markvisst grafið undan íslenskri matvælaframleiðslu. Allavega á minni skala, kannski framleiðslan sem slík hún kannski annar innlendri eftirspurn að einhverju leyti eins og með mjólk,“ segir Ísak en bætir við að hleypt hafi verið fyrir innflutning á kjöti á sama tíma og verið var að reyna styrkja við nautakjötsframleiðslu með innflutning á erfðaefni. „Þetta var gert á sama tíma án þess að gefa greininni tækifæri á að fóta sig með þessari nýju innspýtingu á erfðaefni. Það var einhvern veginn bara grafið undan henni strax,“ segir hann jafnframt. Matvælaframleiðslan sé viðkvæm atvinnugrein og nýliðun nánast engin. Ísak segir fjármagnskostnað allt of háan auk þess sé fasteignamat bújarða einnig of háar. Enginn áhugi hjá stjórnvöldum „Það virðist bara vera áhugaleysi hjá stjórnvöldum gagnvart matvælaframleiðslu yfir höfuð. Í Skandinavíu, skilst mér á fólki þar og ungmennum þar, það virðist ekki skipta máli hvaða flokk þau tala um það er áhugi um innlenda matvælaframleiðslu,“ segir Ísak og bætir við að það sé eldmóður um að þessu sé sinnt og fólk geti lifað af þessu. „En hér virðist ekki vera neinn áhugi. Til dæmis Bændasamtökin voru á hringferð núna um landið eins og þau gera á hverju ári og funduðu hér um allar trissur. Á öllum þessum fundum mættu tveir stjórnmálamenn. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt,“ segir Ísak. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tengdar fréttir Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03 Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00 Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Klukkan eitt hefst málþing í Norræna húsinu á vegum Slow food og Fundar fólksins um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi. Ísak Jökulsson, ungur kúabóndi á Ósabakka í Skeiða og Gnúpverjahrepp, er fulltrúi ungra bænda á málþinginu en hann segir stöðuna erfiða. „Matvælaframleiðsla, myndi ég segja, á undir mikið högg að sækja hér á Íslandi. Í rauninni sama hvað það heitir,“ segir Ísak. Markvisst verið að grafa undan greininni Að sögn Ísaks hefur matvælakerfið gleymst. „Það virðist vera að síðustu áratugi hafi verið markvisst grafið undan íslenskri matvælaframleiðslu. Allavega á minni skala, kannski framleiðslan sem slík hún kannski annar innlendri eftirspurn að einhverju leyti eins og með mjólk,“ segir Ísak en bætir við að hleypt hafi verið fyrir innflutning á kjöti á sama tíma og verið var að reyna styrkja við nautakjötsframleiðslu með innflutning á erfðaefni. „Þetta var gert á sama tíma án þess að gefa greininni tækifæri á að fóta sig með þessari nýju innspýtingu á erfðaefni. Það var einhvern veginn bara grafið undan henni strax,“ segir hann jafnframt. Matvælaframleiðslan sé viðkvæm atvinnugrein og nýliðun nánast engin. Ísak segir fjármagnskostnað allt of háan auk þess sé fasteignamat bújarða einnig of háar. Enginn áhugi hjá stjórnvöldum „Það virðist bara vera áhugaleysi hjá stjórnvöldum gagnvart matvælaframleiðslu yfir höfuð. Í Skandinavíu, skilst mér á fólki þar og ungmennum þar, það virðist ekki skipta máli hvaða flokk þau tala um það er áhugi um innlenda matvælaframleiðslu,“ segir Ísak og bætir við að það sé eldmóður um að þessu sé sinnt og fólk geti lifað af þessu. „En hér virðist ekki vera neinn áhugi. Til dæmis Bændasamtökin voru á hringferð núna um landið eins og þau gera á hverju ári og funduðu hér um allar trissur. Á öllum þessum fundum mættu tveir stjórnmálamenn. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt,“ segir Ísak.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tengdar fréttir Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03 Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00 Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03
Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00
Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30