Kristinn tekur við sem sviðsstjóri kennslusviðs HÍ Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2023 09:57 Kristinn Andersen. HÍ Kristinn Andersen, prófessor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild, hefur verið ráðinn sviðsstjóri kennslusviðs Háskóla Íslands Kristinn tekur við stöðunni af Róbert Haraldssyni sem hverfur nú til fyrri starfa sinna innan HÍ sem prófessor í heimspeki. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands segir að Kristinn hafi lokið CS-gráðu í rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1982, MS-prófi í sömu grein frá Vanderbilt-háskóla í Bandaríkjunum árið 1992 og doktorsprófi frá sama skóla ári síðar. Þá hafi hann einnig lokið viðbótardiplóma í kennslufræði fyrir háskóla. „Kristinn starfaði sem yfirverkfræðingur hjá Mid-South Engineering í Nashville í Bandaríkjunum á árunum 1985-1990 og að loknu doktorsnámi hélt hann heim til Íslands þar sem hann starfaði hjá Marel í yfir tvo áratugi, lengst af sem rannsóknastjóri. Jafnhliða störfum hjá Marel var hann aðjunkt og sinnti stundakennslu í rafmagns- og tölvuverkfræði við HÍ um árabil. Hann kom til starfa við Háskóla Íslands árið 2014 og hefur gegnt stöðu prófessors í rafmagns- og tölvuverkfræði frá þeim tíma. Kristinn hefur auk þess gegnt ýmsum trúnaðar- og stjórnunarstörfum innan Háskóla Íslands. Hann hefur m.a. verið forseti Rafmagns- og tölvuverkfræðideildar, formaður hugverkanefndar Háskóla Íslands og Landspítala, formaður dómnefndar í Vísinda- og nýsköpunarverðlaunum Háskóla Íslands og í dómnefnd vegna framgangs starfsfólks á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Utan Háskólans hefur hann m.a. verið formaður Verkfræðingafélags Íslands,“ segir í tilkynningunni. Kennslusvið er eitt af átta stoðsviðum Háskóla Íslands og fer með sameiginleg málefni sem varða kennslu og nám, svo sem inntöku og skráningu stúdenta, mat á námi, nemendaráðgjöf, kennslumál, kennsluþróun og próf. Vistaskipti Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Kristinn tekur við stöðunni af Róbert Haraldssyni sem hverfur nú til fyrri starfa sinna innan HÍ sem prófessor í heimspeki. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands segir að Kristinn hafi lokið CS-gráðu í rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1982, MS-prófi í sömu grein frá Vanderbilt-háskóla í Bandaríkjunum árið 1992 og doktorsprófi frá sama skóla ári síðar. Þá hafi hann einnig lokið viðbótardiplóma í kennslufræði fyrir háskóla. „Kristinn starfaði sem yfirverkfræðingur hjá Mid-South Engineering í Nashville í Bandaríkjunum á árunum 1985-1990 og að loknu doktorsnámi hélt hann heim til Íslands þar sem hann starfaði hjá Marel í yfir tvo áratugi, lengst af sem rannsóknastjóri. Jafnhliða störfum hjá Marel var hann aðjunkt og sinnti stundakennslu í rafmagns- og tölvuverkfræði við HÍ um árabil. Hann kom til starfa við Háskóla Íslands árið 2014 og hefur gegnt stöðu prófessors í rafmagns- og tölvuverkfræði frá þeim tíma. Kristinn hefur auk þess gegnt ýmsum trúnaðar- og stjórnunarstörfum innan Háskóla Íslands. Hann hefur m.a. verið forseti Rafmagns- og tölvuverkfræðideildar, formaður hugverkanefndar Háskóla Íslands og Landspítala, formaður dómnefndar í Vísinda- og nýsköpunarverðlaunum Háskóla Íslands og í dómnefnd vegna framgangs starfsfólks á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Utan Háskólans hefur hann m.a. verið formaður Verkfræðingafélags Íslands,“ segir í tilkynningunni. Kennslusvið er eitt af átta stoðsviðum Háskóla Íslands og fer með sameiginleg málefni sem varða kennslu og nám, svo sem inntöku og skráningu stúdenta, mat á námi, nemendaráðgjöf, kennslumál, kennsluþróun og próf.
Vistaskipti Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira