Illmenni nútímans Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar 11. október 2023 07:32 Í bernsku lærði ég um illmenni fyrri tíma. Það voru karlmenn með skrítna sjálfsmynd sem töldu sig vita betur en aðrir um skipan heimsmála. Þeir söfnuðu liði og reyndu að útrýma þeim sem voru ekki að þeirra skapi. Ótrúlegt í raun að skipulögð útrýming á kynstofnum og þjóðarbrotum væri framkvæmd i hjarta Evrópu á síðustu öld. Það gerðist samt og þess vegna vorum við frædd um þessi voðaverk sem ekki máttu gleymast. Ritgerð mín í menntaskóla um orustuna um Bretland var átakanleg og hafði djúpstæð áhrif à unga konu. En þetta var í gamla daga var það ekki og maðurinn í dag myndi ekki endurtaka slík illvirki. Síðar þegar èg bjó Edinborg í Skotlandi og fann sterkt hvernig sjálfstæðisbarátta Skota við ofureflið í suðri hafði mótað þeirra sjálfsmynd líkt og okkar Íslendinga gagnvart Dönum, tengdi ég. Í Háskólanum gafst mér tækifæri á að heimsækja land fyrir botni Miðjarðarhafs sem var einstök upplifun. Þangað héldum við skólasysturnar alveg grænar à bak við eyrun, kunnum ekkert í læknisfræði en forvitnar um framandi lönd. Þessi heimsókn hefur haft mikil áhrif à mitt líf, mótað það að mörgu leyti. Hvernig kynþætti sem átti að útrýma en tókst ekki alveg var gjört að stofna ríki à landsvæði sem aðrir bjuggu à þegar. Í raun à litlu frímerki og þar sem allir vildu Lilju kveðið hafa. Þar eru okkar og hinna líka helgustu staðir. Síðan hef èg oft lagt leið mína þangað og alltaf fundið fleiri spurningar en svör à ferðum mínum. Nú síðast í september með frábærum hópi sem náði að skoða, skynja og reyna að skilja þetta heillandi svæði. Nú berast okkur ógnvænlegar frèttir frá botni Miðjarðarhafs þar sem illvikjar nútímans hafa ráðist til atlögu og enginn sér fyrir endann à þeirri atburðarás. Þar sem konur, börn og eldra fólk er jafnvel notað sem skiptimynt í stríðsátökum. Hvernig stendur à því að við séum ennþá að skrifa sögu sem er óverjandi og við viljum ekki kenna okkar börnum. Getum við aldrei lært neitt? Því fá illmenni ennþá að vaða um ? Hvar er kærleikurinn ? Höfundur er læknir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ebba Margrét Magnúsdóttir Mest lesið Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Halldór 31.01.26 Halldór Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Í bernsku lærði ég um illmenni fyrri tíma. Það voru karlmenn með skrítna sjálfsmynd sem töldu sig vita betur en aðrir um skipan heimsmála. Þeir söfnuðu liði og reyndu að útrýma þeim sem voru ekki að þeirra skapi. Ótrúlegt í raun að skipulögð útrýming á kynstofnum og þjóðarbrotum væri framkvæmd i hjarta Evrópu á síðustu öld. Það gerðist samt og þess vegna vorum við frædd um þessi voðaverk sem ekki máttu gleymast. Ritgerð mín í menntaskóla um orustuna um Bretland var átakanleg og hafði djúpstæð áhrif à unga konu. En þetta var í gamla daga var það ekki og maðurinn í dag myndi ekki endurtaka slík illvirki. Síðar þegar èg bjó Edinborg í Skotlandi og fann sterkt hvernig sjálfstæðisbarátta Skota við ofureflið í suðri hafði mótað þeirra sjálfsmynd líkt og okkar Íslendinga gagnvart Dönum, tengdi ég. Í Háskólanum gafst mér tækifæri á að heimsækja land fyrir botni Miðjarðarhafs sem var einstök upplifun. Þangað héldum við skólasysturnar alveg grænar à bak við eyrun, kunnum ekkert í læknisfræði en forvitnar um framandi lönd. Þessi heimsókn hefur haft mikil áhrif à mitt líf, mótað það að mörgu leyti. Hvernig kynþætti sem átti að útrýma en tókst ekki alveg var gjört að stofna ríki à landsvæði sem aðrir bjuggu à þegar. Í raun à litlu frímerki og þar sem allir vildu Lilju kveðið hafa. Þar eru okkar og hinna líka helgustu staðir. Síðan hef èg oft lagt leið mína þangað og alltaf fundið fleiri spurningar en svör à ferðum mínum. Nú síðast í september með frábærum hópi sem náði að skoða, skynja og reyna að skilja þetta heillandi svæði. Nú berast okkur ógnvænlegar frèttir frá botni Miðjarðarhafs þar sem illvikjar nútímans hafa ráðist til atlögu og enginn sér fyrir endann à þeirri atburðarás. Þar sem konur, börn og eldra fólk er jafnvel notað sem skiptimynt í stríðsátökum. Hvernig stendur à því að við séum ennþá að skrifa sögu sem er óverjandi og við viljum ekki kenna okkar börnum. Getum við aldrei lært neitt? Því fá illmenni ennþá að vaða um ? Hvar er kærleikurinn ? Höfundur er læknir.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun